Heimilisritið - 01.08.1956, Page 59

Heimilisritið - 01.08.1956, Page 59
DAUÐINN A SJÚKRAHÚSINU Stutt, spennandi framhaldssaga eftir PATRICK QUENTIN, ,,Að sjálfsögðu. Það hefði vald- ið mörgum vonbrigðum." Það var greinilegt, að þessi spuming hafði sært dr. Broderick. „En það var ekki ætlun konu minnar, að gefa þessa peninga til okkar eigin nota. Þeir áttu einungis að notast í þágu sjúkrahússins." ,,En dr. Krudsen var andvígur gjöfinni," sagði Jim. „Það má með sanni segja, að hann hafi staðið á milli nokkurra manna og mik- illa fjármuna, er það ekki rétt? Við skulum taka Lord sem dæmi. Hann starfaði í deild dr. Knud- sens og vissi, að yfirlæknirinn hafði í hyggju að gera sitt ýtrasta til þess að koma í veg fyrir, að hann fengi þennan styrk. Það er ekki sennilegt, að slíkt hafi skap- að neitt vinarþel hjá honum í gahð yfirlæknisins, eða finnst yður það?" Rona kreppti hnefana og beið eftir svari forstjórans. „Ég geri ráð fyrir, að afstaða dr. Knudsens hafi skapað jafn mikla andúð hjá Lord í garð yfirlæknisins og hjá okkur hin- um," svaraði forstjórinn kulda- lega. „En ég get bætt því við, að sjúkrahússstjórnin vissi mætavel um skoðanir mágs míns á pen- ingamálum. Með tilliti til þess, að hann var einn um þessa afstöðu í stjórninni, hefði honum aldrei tekizt að fá hina ellefu meðlimi stjórnarinnar til þess að fallast á sín sjónarmið." „Þér eigið þá við, að dr. Knud- ÁGÚST. 1956 57

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.