Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 63

Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 63
„Já, já," samsinnti forstjórin. Nokkrum mínútum síðar hafði frú Broderick verið flutt á brott og með henni fóru dr. Broderick og dr. Ellsworth, en Rona varð ein eftir hjá Jim bróður sínum. „Jæja, Rona. Það var dýrmætt að heyra þetta, sem þú sagðir mér um samtalið þeirra." „Heldur þú, að hún hafi verið kúguð til þess að gefa þessa gjöf?" „Annað hvort til þess að gefa hana, eða þá til þess að borga einhverjum peninga í reiðu lé." „Og að dr. Knudsen hafi verið myrtur af því að hcmn hótaði að koma upp um fjárkúgarann?" „Þannig lítur það út. Reyndar er ekki um marga grimaða að velja. Það er augljóst mál, að frú Broderick vill ekki segja nærri allt, sem hún veit. En ég veit hreint ekki hvernig ég á að fara að því að finna út hver hefði á- stæðu til að fremja þetta morð. Eg er búinn að rannsaka alla ná- kvæmlega. Venner hefur sína fjarvistarsönnun í lagi alveg fram á síðustu mínútu. Broderick og þessi Ellsworth voru báðir fjar- verandi frá sjúkrahúsinu á með- an uppskurðurinn var gerður. Við verðum að halda, að dr. Knudsen hafi verið myrtur með eitraða kaffinu. Og sá eini, sem gat komið eitrinu í kaffið, var þessi Lord — já, og svo þú." „Þú getur þó ekki reynt að halda því fram í fullri alvöru, að Lord hafi gert það. Það er blátt áfram fáránlegt." Rona var hissa á reiði sinni. „Er það fáránlegt að myrða mann, sem hafði í hyggju að koma upp um hcmn sem fjárkúg- ara?" „Það er einmitt það, sem ég á við. Oliver hefði ekki getað beitt fjárkúgun við frú Broderick. Ég er enginn bjáni, það veiztu. Og ég get sagt þér, að það er ekki honum líkt. Annars varstu sjálfur að tala um það, að frú Broderick kynni að hafa verið fómarlamb einhvers hér í sjúkrahúsinu, sem hefði komizt að einhverju um Lin- etta, þegar hún lá hér. Eg get þá sagt þér það, að Oliver kom ekki nálægt uppskurði hennar. Eg var hjúkrunarkona hennar og ég ætti að vita það." „Jim leit á hana og brosti. „Við hverju var hún annars skorin upp?" „Það var bara lítilfjörlegur heilaskurður og ekkert alvarlegt við hann." „Einmitt það, hver gerði þann uppskurð?" „Hugh Ellsworth lagði til, að skurðurinn yrði gerður, en það var sérfræðingur í heilasjúkdóm- ÁGÚST. 1956 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.