Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 64

Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 64
um, sem skar hana upp og hann hafði sína eigin aðstoðarmenn. Það var ekkert af föstu starfsfólki sjúkrahússins. Eg vann einu sinni í taugasjúkdómadeildinni hjá Ellsworth og þess vegna var ég hjúkrunarkona Linette eftir upp- skurðinn." Hún bætti við þrá- kelknislega. ,,Ohver vissi ekki neitt um þetta, hreint ekkert." Jim leit á hana og brosti. „Það skyldi þó aldrei vera, að þú værir ástfangin af þessum Lord?" „Ég! Láttu ekki eins og kjáni." Rona fann, að hún roðnaði. „Hann er ágætur maður, en hann — hann fer meira í taugarnar á mér en nokkur annar maður. Þrátt fyrir það, kæri ég mig ekki um, að þú grunir hann um morð, sem ég veit, að hann hefur alls ekki framið." „Rauðhærðir ungir læknar geta framið morð rétt eins og allir aðr- ir, og vafalaust betur." Jim brosti enn, en það var ekkert gleðibros. „Þú segir, að Lord hafi ekki kom- ið nálægt uppskurðinum á ungfrú Clint. En hann þekkti hana og frú Broderick úr samkvæislífinu, er það ekki?" „Hann var oft í samkvæmum hjá þeim." „Var hann að reyna að verða sér úti um peninga til rannsákna seinna eða var hann að eltast við ungfrú Clint?" spurði Jim allt í einu. „Mér er sagt, að hún sé mjög myndarleg stúlka. Ég hef líka heyrt að hún sé mikið með syni Draytons landsstjóra. Segj- um að Lord hafi vonast til þess að ná í ríkan erfingja, en hafi orðið uppvægur, þegar hann missti hcma út úr höndunum á sér, og komizt að þeirri niðurstöðu, að hann gæti þá alltaf reynt að hafa eitthvað út úr gömlu kon- unni . . Hann þagnaði þegar dymar opnuðust og Ellsworth kom inn. (Framhald í næsta hefti) „Góðan daginn, ég er ósýnilegt maðurinn." — „Eg líka. Það gleð- tir mig að sjá yður!!" 62 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.