Heimilisritið - 01.08.1956, Page 65

Heimilisritið - 01.08.1956, Page 65
SVÖR OG RÁÐNINGAR Ráðning á júní-krossgátunni. LARETT: i. brakar, 7. grófar, 13 rótar, 14. sjá, 16. árana, 17. alir, 18 státa, 20. arks, 21. ger, 22. bær, 23 TNT, 24. sck, 25. gg, 27. rákin, 30. ra 31. SOS, 33. kar, 34. uss, 36. róttæk 39. spilli, 41. tó, 42. trúlaus, 43. aó 44 strætó, 46. miskar, 49. aga, 50. ana, 52 rós, 33. át, 55. braks, 57. NN', 58. Lot 60. bók, 61. rúm, 62. þen, 63. drós, 65 lagar, 67. erfi, 68. agnir, 70. rær, 71 grænn, 72. rangar, 73. kórlag. LÓÐRÉTT: 1. braggar, 2. róleg, 3. atir, 4. kar, 5. ar, 6. hjá, 8. rá, 9. óra, 10. fars, 11. anker 12. raskaði, 14. strák, 15. pttir, 18. sær, 19. ann, 26. rot, 28. karlana, 29. æsi, 31. stóra, 32. sætta, 34. upsir, 35. slaks, 37. ótt, 38. kró, 39. sum, 40. lóa, 44. skáldar, 45. ægi, 47. sól, 48. renning, 50. arkar, 51. akrar, 34. torga, 55. ból, 56. súr, 37. nefna, 59. tónn, 62. þræl, 64. sig, 66. gær, 67. crr, 69. Ra, 71. gó. Lausn á síðustu Bridgeþraut. Suður tekur tigurdrottningu. Norð- tekur laufás og hjartaás, sem Suður gef- ur spaða í. Austur fær næsta slag á tigul og Suður gefur af sér annan spaða. Norður fær síðan tvo spaðaslagi og Vest- ur kemst jafnframt í þröng. Svör við Dægradvöl á bls. 19. Tveir Italir Italarnir voru systkini — bróðir og systir. Sfilastokkur 3 spil. Fyrsta spilið, sem við drögum, cr auðvitað annað hvort rautt eða svart. Ef við gerum ráð fyrir, að annað spil- ið, sem við drögum, sé mcð gagnstæð- um lit þá hlýtur það þriðja að passa vij annað hvort hinna. ASalsmenn og þrœlar Aðalsmaður og þræll róa yfir og að- alsmaðurinn kemur einn til baka. Þar næst fara báðir þrælarnir yfir og annar þeirra kemur til baka. Því næst róa tveir aðalsmenn yfir og aðalsmaður og þræll róa til baka. Aftur fara tveir aðalsmenn yfir fljótið og þræll fer til baka. Nú eru aðalsmennirnir allir komr.ir yfir og þrælarnir aliir á hinum bakkanum. Að endingu fara tveir þrælar yfir og annar þeirra fer svo að sækja þann þriðja. Borgarnöfn 1. Róm, 2. París, 3. Prag, 4. Oslo, 5. Varsjá, 6. Manilla, 7. Bern, 8. Brest, 9. Mílano, 10. Tel Aviv (6=vi). Félag amerískra bifreiðasmiða AAA telur, að árið 1965 muni vcrða 81 milj. bíiar í Bandaríkjunum, og ef þcim væri raðað hverjum á eftir öðrum, myndu þeir ná tíu sinnum kringum jörðina. ÁGÚST. 1956 63

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.