Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 66

Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 66
SPURNINGAR OG SVÖR. Framhald af 2. kápusíðu) RAGNA SPYR Kœra Vera! Eg hef oft lesið „sfttrn- ingar og svör' í Heimilisritinu og ým- islegt hefnr orðið mér að gagni, en ég hef aldrei skrifað fyrr en nú og vona ég að þú getir hjálpað mér. Það, sem mig langaði fyrst og fremst til að spyrjdi j>ig ráða um, er viðvíkjandi húðinni. Ég hef svo leiðinlega rauðflekkótta húð. I andlitinu eru rauðir flekkir á hök- unni, kinnunum og jafnvel á enninu. Ég j>væ andlitið helzt ekki upp úr sápu, frvt að ég hefi svo þurra húð að það glansar lengi á eftir. Ekki get ég borið á mig „make up“ eða púðrað mig, því að í skólanum myndu stelpurnar taka eftir því og ekki langar mig til þess. E. t. v. gœturðu ráðlagt mér eitthvað sem gerir húðina hvíta og slétta og varn- ar þess að ytri áhrif (hiti og kuldi) hafi mikil áhrif á hana? Svo er það annað, sem mig langar til að hiðja þig að hjálpa mér með. Það eru hendurnar. Ég er frekar handköld, en geng alltaf með vettlinga eða hanzka. Hendurnar á mér eru alltaf svo rauðbláar, og leiðin- lega sveittar. Og svo t þriðja lagi lang- ar mig til að spyrja þig ráða um tenn- urnar í mér. Þær cru svo gulleitar, þó ég hirði þær vel og reyki ekki. Ragna. Það er alveg rétt hjá þér að fara var- lega í notkun snyrtilyfjanna, því mörg stúlkan hefur eyðilagt hina næmu og fíngerðu húð, sem kvenfólki er eiginleg, með ofnotkun eða rangri notkun þeirra. Reyndu heldur að leita læknis, og hann mun að öllum líkindum gefa þér þau ráð, sem duga. SVÖR TIL ÝMSRA Svar til A. L.: — Getur ekki verið, að þú takir heiminn eilítið of hátíðlega, vina mín? Það er öllum manneskjum áskapað að óttast hitt og þetta. Ef við t. d. óttuðumst ekki eldinn, myndum við fljólega fara okkur að voða. LJngar stúlkur óttast karlmenn á sama hátt og ungir piltar óttast kvenfólk, vegna þess að þau hafa beyg af hinu ókunna. En þegar þau kynnast, hverfur þessi ótti með öllu. Þú hefðir líka gott af að íhuga, að fólk, sem þú ferð í boð til, er ekkert merkilegra en þú og ég. Þau eru bara manneskjur rétt eins og við. Ef þú virkilega vilt fitna, þá er ekki til nema ein örugg aðferð: að borða meira. En athuga það, að það er þúsund sinn- um auðveldara að bæta kílói við þvngd sína en að losna við 10 grömm. Ef þér liggur eitthvað á hj’arta og þú þarft að ráðfœra þig við vin þinn um áhyggjur þínar eða eitthvað slíkt, skaltu skrifa mér og ég mun reyna að leysa úr vandanum eftir megni, endur- gjaldslaust. — Utanáskriftin er: Heimilisritið (..Spurningar og svör“) Veghúsastíg 7, Rvfk. Vera HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgáfa og afgreiðsla: Helgafell, Veghúsastíg 7, Reykjavík, sími 6837. — Ritstjóri: Ólafur Hannesson, Ásvalla- götu 65, Reykjavík. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Hverfisgötu 78, sími 2864. — Verð hvers heftis er 10 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.