Heimilisritið - 01.06.1957, Page 53

Heimilisritið - 01.06.1957, Page 53
BRIDGE-Þ ÁTTUR S: K 10 H: ÁK95 T: K962 L: 8 7 6 S: D865 H: 1072 T: D54 L: ÁKG N V A S S: Á 4 3 2 H: 63 T: Á83 L: D 10 9 2 S: G 9 7 H: DG84 T: G 107 L: 543 Eftir opnun í hjarta hjá V, lauk sögn- um þannig, að N-S sögðu 4 spaða og var S sagnhafi. Sögn þessi er afar hörð og á alls ekki að vinnast, enda þótt hún gerði það á þann hátt, sem nú skal greint: V lét út hjartakóng og A lét áttuna, næst tók V ásinn og þriðja hjartað trompaði S. Hann tók næst trompásinn og ákvað að reikna kónginn einan eftir hjá V, og til að koma V í vandræði með útspi), varð hann að taka af honum lauf- in. Hann tók því lauf þrisvar og spilaði svo trompi. V var nú inni og átti ekki annað efrir en eitt hjarta og fjóra tigla Honum fannst hjartað ekki koma til greina, þar sem sagnhafi gat trompað á báðum höndum, og lét því út lágan tigul, sem borðið tók með drottningu. Síðan voru bæði trompin tekin og síð- ustu tveir slagirnir heima á rigulás og laufið. Ef V hefði hugsað rétt, hefði hann átt að komast að þeirri niðurstöðu, að lítiil tigull var það útspil sem sízt mátti iáta. Tii þess að hnekkja spilinu varð A að hafa eitt tromp eftir, en þá átti S aðeins eftir eitt og hin fjögur spil hans hlutu þá að vera lauf og þrír tiglar. I trausti þess gat hann því spilað hjartanu, þvf ef S trompaði lieima, gat hann ckki tckið laufið vegna tromps A. Auk þess hefði tigulkóngurinn nægt í þessu tii- feili, vegna þess. að A átti tiguigosann og hærra tromp en S. I þennan vanda hefði V aldrei þurft að komast, ef A hefði lárið hjartadrottn- inguna í fyrsta slag, því þá hefði V átt að láta lágt hjarta í öðrum slag, og A hcfði svo spilað tigli. Eitt enn gat V gert, sem nægt hefði í spilinu, en það var að láta trompkónginn undir ásinn, cn það var nú ekki eins upplagt eða ömggt. Oll þessi atriði eru þess eðlis, að vert er að lcggja þau á minnið, því þau koma fyrir æ ofan í æ við spilaborðið. Bridgeþraut S: — H: 76 T: K G 8 6 L: D76 S: D9 H: Á G T: Á975 L: G N V A S S: Á G 7 H: K9 T: D L: Á83 S: K8643 H: D 8 T: — L: K 9 Hjarta tromp, Suður á útspil. N-S fá 8 slagi. Lausn á síðustu þraut N tekur tigulslag og spilar spaða, A gefur og S spilar öðrum spaða, sem A tekur. V gefur af sér iauf en N tigul. S tekur næst á hjarta og tekur spaða- slaginn, og ef V gefur af sér hitt laufið gefur N laufásinn í. HEIMILISRITIÐ 51

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.