Heimilisritið - 01.07.1957, Qupperneq 51

Heimilisritið - 01.07.1957, Qupperneq 51
hann að koma með skjölin, sem vörðuðu viðskiptin við Jörgen- son? „Gott kvöld, Martin,“ sagði Tom, þegar Martin gekk inn í stofuna eftir að hafa farið úr regnfrakkanum og hengt hann í forstofuna. „Ert þú einn heima?“ spurði Martin, um leið og hann gekk hægt að ruggustól gamla manns- ins. „Ég hef verið aleinn dögum saman. Mary er farin að heim- an. Hún býr hjá frænku sinni. Hún vildi ekki verá hér, eftir að ég bannaði henni að giftast Pétri.“ „Pétur er ekki svo afleitur.“ „Hann á enga peninga og enga framtíð fyrir sér.“ „Ef þú tækir hann inn í firm- að, er ég viss um, að hann myndi reynast duglegur." „Þú veizt vel, að hann vill það ekki. Ég hef boðið honum starf, en hann vill sjá um sig sjálfur, og það getur hann ekki.“ „Það bendir þó til, að hann hafi sjálfstæðan vilja!“ „Má ég líta á blaðið þitt, Martin?“ Martin sótti blaðið í frakka- vasa sinn, gamli maðurinn tók það og leit á fyrirsagnirnar með undarlegu augnaráði. Svo lagði hann það frá sér á borðið og sagði: „Það er ekkert minnzt kr að Jörgenson sé farinn á hausinn í þessu blaði.“ „Er Jörgensen farinn á haus- inn?“ „Já, ég fékk að vita það hjá einum samstarfsmanni þínum í morgun. Sá hinn sami sagði mér líka dálítið frá . . . eigum við að kalla það undarleg viðskipti, sem hafa átt sér stað milli þín og þessa firma!“ „Hvað áttu við?“ spurði Mart- in. „Ætli þú vitir ekki, hvað ég á við?“ „Áttu við, að þú sakir mig um . . .?“ „Finnst þér ekki, að þú ættir að vera hreinskilinn nú?“ „Hreinskilinn um hvað?“ spurði Martin æstur. Honum var nú ljóst, að Tom hafði upplýs- ingar, sem gátu eyðilagt framtíð hans. „Ef maður er kurteis, kallar maður það víst lán, en eigum við ekki að tala blátt áfram og kalla það bara svik og fjárdrátt!“ Martin leit hatursaugum á gamla manninn. „Jæja, hvað hefurðu hugsað þér að gera?“ spurði Tom. Martin svaraði ekki. Hugur hans var í uppnámi. Hann hafði ekki nokkur tök á að greiða sjóð- þurðina aftur, og hann vissi, að HEIMILISRITIÐ 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.