Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 14

Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 14
hverfa árlega í Bretlandi eru karl- menn, og fjórða hvert tilfelli staf- ar af minnisleysi eingöngu. Vor- ið er hættulegasti tíminn, segja sérfræðingarnir. 1 apríl og maí fá menn, venjulega milli fjöru- tíu og fimmtíu ára, ómótstæði- lega hvöt til að ráfa burt, stefnu- laust. Annar hættutími er eftir fimm ára hjónaband. En margir snúa heim aftur til að sitja í hlýj- unni yfir veturinn ! Fyrir kvenfólk eru aðal ástæð- urnar þrældómur heima fyrir og sú þvingandi tilfinning, að þær séu ekki annað en vinnudýr á sínu eigin heimili. ,,Ég skal sýna þeim!“ segir konan, sem finnst ekki, að fjölskyldan meti verk hennar að verðleikum, og svo fer hún burt. Og auðvitað eru aðrar, sem hverfa með elskhuga sínum. FORSTJÓRI, SEM VARÐ TÖFRAMAÐUR Auðvitað er til hjárænulegt fólk, sem gleymir sér um stund- arsakir, eins og stúlkan, sem gekk um göturnar í Chicago, án þess að gera sér ljóst, að hún hefði gleymt að fara í fötin. Eða prófessorinn í Liverpool, sem háttaði í bíó, og hélt að hann væri í svefnherberginu sínu ! Meðal frægra manna, sem voru mjög utan við sig má nefna skáldið G. K. Chesterton, sem eitt sinn sendi konu sinni svo- hljóðandi símskeyti: ,,Fg er í Wolwerhamton — hvar á ég að vera ?“ Maður einn, sem kom heim aftur, var forstjóri stórfyrirtækis í Middlesbrough. Eftir að hafa verið týndur í þrettán vikur, kom hann heim og skýrði frá því, að hann hefði verið töframaður í Tangier og Casablanca! Hvaða leyndardómur hefur legið að baki hvarfs konunnar úr ensku hóteli fyrir skömmu. Hún skyldi eftir borgun fyrir herberg- ið í biblíu á borðinu, hnýtti sam- an þrjú sængurlök og klöngrað- ist út um gluggann, tuttugu og fimm fet til jarðar, og sást síð- an aldrei framar. Hún var sjötíu ára gömul. * „Hún er allur heimurinn í augum hans, og hún sér sannarlega um, að hann sjái sem mest af honum.“ 12 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.