Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 23

Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 23
hafði hún einungis umgengizt roskna stjórnmálamenn og fræði- menn, og nú varS hún ástfangin upp fyrir bæSi eyru. OrSrómur komst á kreik. ÞaS var sagt, aS hann hefSi orSiS elskhugi hennar, jafnvel aS hún hefSi eignazt tvö börn meS hon- um. En þessi stolti þjóShöfSingi vildi aldrei viSurkenna ást sína opinskátt, og svar hennar viS orSróminum var aS velja honum eiginkonu og senda hann aftur til Parísar. VILDI VERA EIN UM SITT Smám saman fór Kristín aS taka upp karlmannaháttu og klæSaburS, sem hún varS fræg fyrir. í fataskáp hennar var aSallega reiSfatnaSur meS karlmanns- sniSi. Hún hældi sér af því, aS þaS tæki sig aSeins fimmtán mínútur aS klæSa sig, þvo sér og greiSa. FurSuleg játning á þessum tíma, þegar tildriS var fyrir öllu hjá fína fólkinu. RáSgjafar hennar hvöttu hana til aS giftast og sjá landinu fyrir ríkiserfingja. Henni var meinilla viS þá tilhugsun og hún gekk fram af stjórnmálamönnunum meS því aS lýsa því yfir, aS hún hefSi viSbjóS á hjónabandi og ætlaSi aS verSa ógift alla ævi. Þessi yfirlýsing olli mikilli furSu og gerSi hana óvinsæla. AS lokum féllst hún á þaS, held- ur en giftast, aS segja af sér kon- ungdómi og eftirláta hann frænda sínum. SíSasta stjórnarverk hennar var aS sleppa öllum hættulegum glæpamönnum úr fangelsi. Eftir afsögnina lét Kristín klippa hár sitt stutt, eins og karl- maSur. „KlippiS þaS stutt, sagSi hún. ,,Ætti ég, sem hef af- salaS mér hásæti, aS syrgja hár- iS?“ Klædd einsog karlmaSur, und- ir nafninu Dohira greifi, yfirgaf hún SvíþjóS og hóf ferSalög og ævintýri, sem urSu til aS vekja mikil hneyksli, hvar sem hún fór. — Jafnvel fyrsta utanlandsferS hennar vakti umtal. Hún hafSi tekiS kaþólska trú og ákvaS aS heimsækja páfa. HÝDDI ÞJÓNANA RíSandi á hesti hélt hún inn í Róm, búin eins og valkyrja. í annarri ferSinni heilsaSi hún upp á páfa óhrein í framan, ógreidd og meS sjal utan yfir karlmanns- búningnum. Hún hafSi meS sér undarlegt samsafn fylgdarmanna, og þeg- ar henni mislíkaSi, hýddi hún þjóna sína meS hestasvipu. — ,,Sirkus“ Kristínar olli vandræS- um, hvar sem hún sýndi sig, og HEIMILISRITIÐ 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.