Heimilisritið - 01.02.1958, Page 35

Heimilisritið - 01.02.1958, Page 35
Eg hafði aldrei orðið ástfangin fyrr, þó féll ég fyrir Clem Wilson, kvænt- um manni. — Vegna ástar hans lét ég fyrirlitningu þorpsbúa mig engu skipta. . . . Samt var liann manna vísastur til að leggja líf mitt í rúst. Eg stökk út úr bílnum, en Clem náði mér fljótt. Eg vissi ekki, bve lengi ég gæti varið mig. Ást í meinum HVERS vegna gerði ég það ? Hvernig í ósköpunum gat ég hag- að mér svo svívirðilega ? Ég reyndi að skella skuldinni á um- hverfið, sem ég ólst upp í og upp- eldi mitt. Svo mikið var víst, að ástarbrall var aðal-tómstundaiðja stelpnanna og strákanna í þorp- inu heima. Þorpið okkar, sem stóð á lítilli eyju í Maine var sumardvalar- staður. Þeir innfæddu, sem að- HEIMILISRITIÐ 33

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.