Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 51
að horfast í augu við vandamál- in. Hvað hafði ég t. d. gert, þeg- ar bréfin frá Clem ógnuðu mér ? Nei — þess vegna leið mér nú eins illa og hugsazt gat, vegna þess, að ég hafði sært Jonny. Ég hafði ekki leyft honum að taka þátt í vandamálum mínum; ég hafði ekki treyst ást hans. ,,Ég er ekki nógu góð fyrir þig,'* sagði ég þá við hann. ,,Ég skal yfirgefa þig, ef þú villt, Jonny. Ég skal fara burt, ef þú elskar mig ekki lengur." Þá sneri hann sér snarlega við. Hann leit á mig, það fóru kippir um andlit hans og svipurinn mildaðist. Síðan tók hann mig í faðminn, þrýsti mér að sér og sagði: ,,Mér þótti það sárast, að þú skyldir fá þessi bréf og segja mér ekki frá þeim. Hvað fortíð- inni viðkemur — átt þú hana ein." Hann kyssti svartan mar- blettinn á úlnliðnum á mér. ,,Þú stóðst þig sannarlega vel — ég vildi óska, að ég gæti fest hend- ur í hári hans." ,,Ég óska að ég hefði skýrt þér frá þessu fyrr —" svaraði ég. — ,,Héðan í frá skal ég reyna að horfast í augu við vandamálin, en flýja ekki undan þeim." ,,Segðu mér bara frá þeim, og lofaðu mér að hjálpa þér," sagði Jonny. ,,Svo munum við ganga saman gegnum súrt og sætt — þannig eiga hjónabönd að vera, Betsy. ,,Þannig eiga hjónabönd að vera," sagði ég og kyssti hann þakkláa. . . . Ég vissi, að við myndum ekki eiga nein laun- ungamál framar. * Leikstjórinn og stúlkurnar Þegar frægur leikstjóri frá Hollywood kom inn í svcfnklefa sinn í jámbrautarlest sem hann ferðaðist með sá hann sér til mikillar undmnar, að tvær ungar og fallegar stúlkur lágu í rúminu hans. Stúlkurnar athuguðu farseðla sína og komust að því, að þær höfðu farið upp í ranga lest. Það var samt sem áður ekkert fyrir þær að gera, og þær báðu leikstjórann að leyfa sér að vera um nóttina í klefa hans. Leikstjórinn skýrði það ýtarlega fyrir þeim, að hann væri kvænt- ur maður, þekktur um allt land og nyti mikilar virðingar í kvik- myndaiðnaðinum. Hann hefði því alls ekki cfm á því, að nafn hans yrði bendlað við neitt hneyksli. Að lokum sagði hann: „Mér þykir það mjög leitt, en önnur ykkar verður að fara.“ HEIMILISRITIÐ 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.