Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 54

Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 54
ekki hefur nein áhrif á konur. Of mikill íburður í klæðnaði veldur grunsemdum. Nei, hinn rétti veiÖimannabúningur er auð- vitað venjuleg jakkaföt, hreinleg og fábrotin. Það vekur tiltrú og öryggi og það eru hlutir, sem gott er að hafa. Hún mun trúa á yður og með réttu getið þér klappaS yöur sjálfum á öxlina og sagt: ,,Bravó, gamli vinur, nú ertu búinn aS ná henni!“ Svona nú, hægan karlinn ! Gort og lýgi eiga ekki heima í þessu. Ekkert fjas um ríka frændur í Ameríku eða mikla arfsvon. Um aS gera aS leika hlutverk hins virSulega borgara í traustri og góSri stöSu, þaS er afbragðs beita. TaliS frjálsmannlega og eðlilega, og smeygið inn á milli ljóSlínum og spakmælum, ein- hverjum hugnæmum ljóSperlum. Ef þér hafið ekkert handbært af slíku, þá segiÖ bara eitthvað um stjörnurnar, það er alveg sama hvað það er, bara eitthvað um stjörnur. ÞaS rennur ljúflega nið- ur allt saman. Og svo aðeins eitt í viðbót, þá hafiÖ þér hæft allar veiku hliSar hennar. StanziS fyrir framan gluggana í öllum tízkuverzlunum og horfið á útstillinguna eins lengi og hana lystir. SegiS henni hvað hún sé vel klædd, og hlæj- ið að gínunum í glugganum. Ha- ha ! SegiS henni líka, að hún sé eina konan í heiminum, sem hafi vit á því að klæða sig skyn- samlega og sé ekki eyðslusöm. MinniÖ hana á löngun kvenna í íburð og glys, sem hafi verið svo óskaplegt við hiröina hjá LúSvík sextánda Frakkakonungi, að þaS hafi leitt til frönsku byltingarinn- ar. Ef hún hefði veriö uppi þá, hefði ekki orðið nein bylting. GefiS henni eitt eða tvö pör af nylonsokkum og segið henni að hún sé ,,bjarmi þinna vona“. Ö ! Og svo einn koss og tvenn pör í viðbót. Alltaf tvenn pör f viðbót. Ágætt, reyniS nú að telja upp alla ágæta eiginleika ySar. Þér eruð frumlegur og tilfinninga- næmur andi, rómantískur, traust- ur félagi og fæddur sérfræöingur í sálarfræSi kvenna. Auk þess eruð þér virðulegur borgari í fastri stöðu, menntaður og heill- andi, hafið áhuga fyrir kvenfatn- aði, þekkingu á mannkynssögu og hæfileika til að yrkja fögur ljóð. Nú ætti aS vera kominn rétti tíminn til þess að ná bráð- inni. Já, ef þér hafiS farið ná- kvæmlega eftir þessum leiðarvísi, þá hafið þér veitt hana, það er alveg öruggt mál. Hún hefur fyr- ir löngu fengið ást á yður, þér eruð slíkt afbragð annarra manna og hafið alla eiginleika, sem 52 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.