Heimilisritið - 01.02.1958, Page 65

Heimilisritið - 01.02.1958, Page 65
Ráííning á ágúsc-sepí.-krossgátunni LÁRÉTT: i. Hitler, 6. Akranes, 12. rit, 13. ásar, 15. gos, 17. bik, 18. ei, 19. lasnar, 2r. kná, 23. rr, 24. lúr, 25. tak, 26. ól, 28. ýfa, 30. kös, 31. jór, 32. ósar, 34. ann, 35. um, 36. kálfur, 39. kónga, 40. súr, 42. fánar, 44. agi, 46. lagar, 48. ans, 49. æfi, 51. ká, 52. ala, 53. kæfa, 55. ósa, 56. sef, 57. aða, 59. sú, 60. asa, 61. búr, 62. ló, 64. asa, 66. skátar, 68. tð, 69. eða, 71. kná, 73. arið, 74. her, 75. garpinn, 76. aftaka. LÓÐRÉTF: 1. hrekkur, 2. iii, 3. tt. 4. ess, 5. ranar, 7. kg, 8. rok, 9 NB, 10. eir, 11. skrána, 13. áar, 14. rak, 16. sný, 19. lús, 20. rós, 22. áfangi, 24. löm, 25. tólf, 27. lak, 29. angi, 31. já, 32. óunna, 33. róa, 36. kúgaða, 37. fáa, 38. Ras, 40. sala, 41. rak, 43. ræsa, 45. gáfaðra, 46. lagleg, 47. ræs, 50. fa, 51. ker, 54. fús, 55. ósára, 56. súr, 58. ask, 60. aka, 61. bað, 63. óða, 65. ani, 67. tif, 68. tek, 70. ar, 72. án, 74. ha. Svör við Bægradvöl á bls. 57 Utreiðartúr: Hesturinn hét Mánudagur. Peningitr í flöskn: Þctta er hægt með því að reka tapp- ann ofan í flöskuna. NÝR FUGL — NÝR RÉTTUR I dýragarðinum í Boston er fugl, sem kallaður er Svæs (The Swoose). Hann varð til fyrir ástamakk gæsar annarsvegar og svans hinsvegar. KITL UR Sjötíu og fjögur prósent af karlmönn- um kitlar. En kvenfólkið slær þá út. Samsvar- andi prósenta er níutíu og fimm! Þetta, segja vísindin, ber vott um, að kvenfólk sé hcilbrigðara en karlmenn. Menn, sem rannsakað hafa kitlu- spursmálið, halda því fram, að maður eigi að velja sér maka, sem kitlar. Þeir reynast beztir. Þeir halda ennfremur fram, að þeir séu glaðlyndari, skynsamari og hafi meiri ábyrgðartilfinningu. Því meira sem mann kitlar, því meiri hæfni hefur hann til að láta í té sam- úð og ást. Þeir, sem minnst finna fyrir kitlum, eru venjulega tilfinningakaldir, leiðin- legir og fúllyndir. Þetta er ekki ný uppgötvun. Þegar fyrir mörgum öldum varð stúlka, sem átti að giftast hraustum og fjörmiklum manni, að standast kitluprófið." Soldán einn í Persíu, Sefi að nafm, bætti aldrei nýrri konu í kvennabúr sitt, fyrr en einhver af þjónum hans hafði gengið úr skugga um, að hana kitlaði ríkulega. í Kína er litið á það sem gullhamra, þegar karlmaður kitlar konu. Þegar hann hættir því, er hann hættur áð elska hana, er hún viss um. Kitlur hafa líka verið notaðar til pín- inga — einkum var það Ivan grimmi, sem lét kitla marga af óvinum sínum, unz þeir urðu öldungis brjálaðir. En gamanið getur farið af kitlunum cins og öðru. Ekki alls fyrir löngu var sagt frá því í blöðunum, að ameríku- maður hefði kitlað konu sína, og henni varð svo hverft við, að hún stakk hann mec skærum, svo hann sálaðist. HEIMILISRITIÐ 63

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.