Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 38

Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 38
þekkti leiðina og samtímis kall- aði ég út í ganginn: — ,,Karl sonur þinn er kominn heim. — Hann er hjá mér . . Þetta var í meira lagi undar- legt. Hún svaraði ekki einu orði. Ég vissi að hún heyrði sæmilega og hvinurinn í storminum var ekki svo hár hér inni, að hann gæti yfirgnæft orð mín. En það var fleira, sem vakti undrun mína. Á eldhúsborðinu lá opin sálmabók. Inn á milli blaða í henni hafði verið stung- ið bréfmiða. — Eg þvoði blóðið framan úr mér og tók miðann úr bókinni. ,,Dánarvottorð Stínu Hansen,“ stóð þar. Nístandi kuldahrollur fór um mig allan. Svo kleip ég í eyrna- snepilinn á sjálfum mér. Var ég vakandi eða dreymdi mig ? Ég hlaut að vera vakandi. Ég fann til í eyrnasneplinum. Jú, ég hafði fulla meðvitund. — Skyndilega varð ég gripinn ofboðslegri skelf- ingu og hrópaði: ,,Stína, Karl sonur þinn er kominn heim frá U.S.A. ! — Stína, heyrirðu hvað ég segi ? Svaraðu mér! Segðu eitthvað, manneskja!“ Langt úr fjarska, eins og frá öðrum heimi, kom svarið: ,,Karl kom of seint. . . Þetta hafði hún líka sagt fyrr. Af einhverri ástæðu varð mér aftur rórra í skapi. Ég þekkti rödd hennar. Kannske hafði enn- issárið deyft meðvitund mína stundarkorn. Ég drakk fullt glas af köldu vatni og varð allur ann- ar maður. En svo varð mér aftur litið á dánarvottorðið. Hvers vegna í ósköpunum hafði það verið gefið út meðan gamla konan var lifandi og sæmilega heilsugóð ? Hver gat hafa fundið upp á svo grófu gamni ? Gömlu konunni hafði sennilega orðið svo mikið um það, að sjá vottorðið, að hún hafði ekki sinnu á að koma fram í eldhúsið og spyrja mig frétta um soninn. Ég ætti líklega að ganga inn í svefnherbergið til hennar og segja henni tíðindin, rólega og með gætni. Búa hana undir hina langþráðu endurfundi. Ég gekk í gegnum litlu stof- una og bankaði á svefnherbergis- dyrnar. ,,Nú, jæja,“ hugsaði ég með mér. — ,,Gamla konan er eflaust sofandi og þá er bezt að vekja hana ekki. Ég flýti mér bara að sækja meðulin og svo heimsækj- um við Karl hana á morgun.“ Ég var þegar lagður af stað út úr stofunni, þegar eitthvert und- arlegt afl hélt mér föstum. Svo var ég bókstaflega leiddur að 36 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.