Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.03.2012, Qupperneq 4

Fréttatíminn - 16.03.2012, Qupperneq 4
Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is A T A R N A Uppþvottavél SN 46M203SK á frábæru verði. 13 manna. Sex kerfi. Mjög hljóðlát. Tímastytting þvottakerfa. Tækifærisverð: 129.900 kr. stgr. (Fullt verð: 159.900 kr.) Tækifæri A T A R N A Fækkun fæðinga milli ára Árið 2011 fæddust 4.496 börn með lögheimili á Íslandi, 2.327 drengir og 2.169 stúlkur. Því fæddust 1.073 drengir á móti hverjum 1.000 stúlkum árið 2011. Þetta er nokkur fækkun frá árinu 2010 þegar 4.907 börn fæddust. Þrátt fyrir fækk- unina var fjöldi fæðinga í fyrra svipaður og meðaltal undan- farinna áratuga. Árgangurinn 2011 er sá 26. stærsti frá 1951, að því er Hagstofa Íslands greinir frá. Fæðingartíðnin, það er að segja fjöldi fæðinga á hverjar 1.000 konur á aldr- inum 20–44 ára, var 68 árið 2011, en 73,7 árið á undan. - jh Kárahnjúkavirkjun er það íslenska mannvirki sem helst virðast í hættu fyrir hryðjuverkaá- rásum. Áhættan telst þó fremur lítil. Þetta kemur fram í nýju áhættumati Almannavarna sem birt var í vikunni og Austurglugg- inn greinir frá. Öll mannvirki sem tengjast Kárahnjúkavirkjun eru „útsett fyrir árásum hryðjuverka- manna og mótmælenda eins og sýndi sig í mikilli andstöðu við framkvæmdirnar,“ að því er fram kemur í áhættumatinu. - jh Kárahnjúkavirkjun helst í hryðjuverkahættu Michelsen_255x50_J_1110.indd 1 02.11.10 10:08 Lífeyrir eftirLaunasjóður starfsmanna Hafnarfjarðar Lífeyrissjóðsstjóra sagt upp Milljarða mínus í mörg ár hreyfðu ekki við stjórn Eftirlaunasjóðs stearfsmanna Hafnarfjarðar, þrátt fyrir að bæjarstjórinn væri formaður stjórnarinnar og bærinn sjálfur í ábyrgð fyrir sístækk- andi gjá milli skuldbindinga sjóðsins og eigna – líka í góðærinu. Ákveðið hefur verið að sameina sjóðinn öðrum lífeyrissjóðum sveitarfélaga eftir alvarlegar athugasemdir Fjármálaeftirlitsins. s igurjóni Björns-syni, fram-kvæmdastjóra Eftirlaunasjóðs starfs- manna Hafnarfjarðar- bæjar, hefur verið sagt upp störfum. Sigurjón hefur starfað hjá sjóðnum frá árinu 1986. Heildar- skuldbindingar sjóðsins hafa verið neikvæðar um árabil. Í rannsóknarskýrslu lífeyrissjóðanna má sjá að þær voru neikvæðar um 68 prósent árið 2006 en 78 prósent árið 2009. Ekki var greint frá nýrri tölum í skýrslu rannsóknar- nefndar lífeyrissjóð- anna en þar kemur fram að „ljóslega“ hefði mátt standa betur að fjárfestingum sjóðsins. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, er núverandi formaður stjórnar Eftir- launasjóðsins. Ekki náðist í hann en Fjölnir Sæmundsson, einn nefndarmanna, vill ekki gefa aðra ástæðu fyrir uppsögn Sigurjóns en að færa eigi sjóðinn undir sam- eiginlegan hatt annarra sjóða sveitarfélaga. Það verður 1. apríl. Í gögnum sem Fréttatíminn hefur undir höndum og Fjármálaeftirlitið sendi frá sér 6. mars síðastliðinn segir að ekki hafi verið ráðist í allar þær úrbætur sem eftir- litið fór fram á í skýrslu sem það gaf út síðasta haust. Athugasemdirnar voru margar og misalvarlegar en þó svo alvarlegar að Fjármálaeftirlitið mæltist til þess að stjórn sjóðsins skoðaði að hann sameinaðist öðrum sjóði eða sjóðum. Engar verklags- reglur, villur stóðu í bókhaldi árum saman og skortur á yfirsýn voru meðal athuga- semda. Í rannsóknarskýrslu lífeyrissjóðanna er tap sjóðsins rakið og skortur á skriflegri stefnu hans og að munnlegur samningur hans við VBS fjárfestingarbanka séu helst athugunarverð fram yfir aðra sjóði. Tekist hefur verið á um málefni Eftirlaunasjóðsins í bæjarráði og bæjarstjórn. Sjálfstæðismenn segja meirihlutann hafa sofið á verðinum og bæjarstjórinn segir sjálfstæðismenn nú vilja standa í vegi fyrir umbótum á sjóðunum. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is Í skýrslu Fjár- málaeftirlitsins frá síðasta hausti kemur meðal annars fram að: A. Sjóðurinn setti sér ekki starfsreglur fyrir framkvæmdastjóra og stjórnarmenn undir- rituðu ekki starfsreglur stjórnar. Engar reglur og verkferlar um fjár- festingar sjóðsins. B. Samþykktir sjóðsins höfðu ekki verið upp- færðar frá aldamótum C. Verklagsreglum um verðbréfaviðskipti var ekki fylgt eftir D. Iðgjaldakerfi hélt ekki nægilega vel utan um upplýsingar sjóðs- félaga E. Útreikningar vegna lífeyrisúrskurða voru ekki yfirfarnir nema upp hafi komið álitamál F. Villur voru látnar standa óleiðréttar árum saman hjá sjóðnum G. Misræmi var í útreikn- ingi á raunávöxtun Eftirlaunasjóðsins og útreikningi FME H. FME gerði athugasemd við utanumhald um fjárfestingar sjóðsins I. Fjárhagsbókhald sjóðsins var ekki fært með reglubundnum hætti J. Skortur á yfirsýn framkvæmdastjóra yfir kerfið og utanumhald um fjárfestingar K. Misbrestur var á því að allar upplýsingar um lánveitingar væru bókfærðar í fundar- gerð stjórnar Guðmundur Rúnar Árnason tók við sæti Lúðvíks Geirssonar í Hafnarfirði; bæði sem bæjarstjóri og formaður stjórnar Eftirlauna- sjóðs starfsmanna bæjarins. Málefni sjóðsins hafa verið í ólestri og bærinn í milljarða bakábyrgð. Samsett mynd/Hari Milljarðar á hliðarlínunni gætu dregið sjóðinn enn meira niður Bærinn berst við að forða því að 1,5 til tveggja milljarða króna skuldbindingar vegna fyrrum starfsmanna Byrs falli á sjóðinn sem bærinn ábyrgist. Gerist það nemur fjárhæðin 55 til 75 þúsund krónum á hvern einasta bæjarbúa. Bærinn er ábyrgur fyrir því að brúa gjána sem myndast hefur milli skuldbindinga sjóðsins og eigna hans. Bilið var 8,7 millj- arðar króna árið 2009. Í rann- sóknarskýrslu lífeyrissjóðanna segir að falli skuldbindingin á sjóðinn verði áhrifin mikil og neikvæð á stðu hans. Nú sé beðið eftir að krafan verði viðurkennd sem forgangskrafa í Byr. Það forði sjóðnum frá skuldbindingunum. 4000 krónur fyrir 3300 króna úttekt Það getur kostað allt að 1500 krónum meira að taka út 300 evrur í erlendum hraðbanka en í útibúi hér heima. Þeir ferðamenn sem sækja sér reglulega skotsilfur í útlöndum gætu aukið kostnað um tugi þúsunda, segir á vefsíðunni Túristi. Borga þarf 440 til 675 krónur fyrir að nota erlendan hraðbanka með íslensku kreditkorti. Fari úttektin yfir fimmtán þúsund krónur hækkar þóknunin og nemur 2,5 til 4,5 prósent af upphæðinni. Lágmarksþóknun banka og kreditkortafyrirtækja hér er oftast tæplega 700 krónur. Því borgar sig ekki að taka út lágar upphæðir. „Til dæmis yrði korthafi sem tæki út 20 evrur (um 3300 krónur) að borga þessa lágmarksþóknun. Hann borgar því,“ segir Túristi, „4000 krónur fyrir 3300 króna úttekt.“ - jh veður föstudagur Laugardagur sunnudagur HæGuR vinduR oG éL vestAntiL, en AnnARs Að mestu úRKomuLAust. KóLnAndi HöFuðboRGARsvæðið: SLyddA EðA SNjóKoMA oG SÍðAr éL Í HiTA réTT oFAN FroSTMArKS. FRemuR KALt oG FRost um LAnd ALLt. n-Átt, FRemuR HæG oG éL með noRðuR- stRöndinni. HöFuðboRGARsvæðið: LéTTSKýjAð oG FroST 4 TiL 7 STiG. ÁGætt FRAmAn AF deGi, en HvAssiR með snjóKomu oG sÍðAR RiGninGu um KvöLdið. HöFuðboRGARsvæðið: BjArT oG KALT uM MorGuNiNN, EN SÍðAN HLýNAr oG HVESSir. SLAGVEðurSriGNiNG uM KVÖLdið. Fremur kalt en hlýnar á endanum Kalt loft leggur leið sína yfir landið um helgina. Viðbrigðin verða kannski nokkuð mikil fyrir marga því á laugardag verður ein- dregið frost um land allt. Frostinu fylgir N- átt, alls ekki hvöss og él verða norðanlands, en léttskýjað syðra. Fallegt veður um mest allt land til að koma sér út og njóta marsbirtunnar. Á sunnudag versnar veðrið með nýrri lægð, en þó ekki fyrr en líður á dag- inn. Framan af sunnudegin- um verður birtan hins vegar tær og veður hæglátt. 2 0 -1 -2 2 -5 -7 -4 -5 -4 -1 -4 -4 -6 -2 einar sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is 4 fréttir Helgin 16.-18. mars 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.