Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.03.2012, Side 39

Fréttatíminn - 16.03.2012, Side 39
viðhald húsa Unnið í samvinnu við Húseigendafélagið og Samtök iðnaðarins Helgin 16. - 18 mars 2012  bls. 14 Heilræði fyrir undirbúning framkvæmda Það er skammgóður vermir að spara á undirbúnings- stigi framkvæmda. Þar er grunnurinn lagður.  bls. 6 Einfaldur meiri- hluti ræður Minnihluti húsfélags getur ekki sett sig á móti framkvæmdum jafnvel þótt þær séu dýrar.  bls. 2 Hver ábyrgist þinn meistara? Réttur og öryggi neytenda eykst skipti þeir við aðildar- félaga Meistaradeildar Sam- taka iðnaðarins.N æstu vikur verður sérstakur þáttur helgaður framkvæmdum og viðhaldi húsa í Fréttatímanum. Hann hefur fengið nafnið Húshornið. Hann verður einnig með útibú í Samfélaginu í nærmynd á Rás eitt á þriðju- dögum og fer í fyrsta skipti í loftið á þriðju- daginn kemur, eða 20. mars. Í aðalhlutverkum á báðum stöðum verða vitringar frá Húseigendafélag- inu og Samtökum iðnaðarins. Hlust- endum verður gefinn kostur á að senda inn fyrirspurnir á netfangið: hushorn@ huso.is og sem verður svarað af sérfræðingum í þættinum næsta eða þarnæsta þætti. Lesendur Fréttatímans geta með sama hætti sent fyrirspurnir sem svo verður svarað í blaðinu. Í báðum tilvik- um verður líka fjallað um brýn og/eða skemmti- leg mál þótt fyrir- spurnir hafi ekki borist sem snúa beint að þeim. Hús- hornið á prenti og í útvarpi viðarparket Verðdæmi: Eik 3ja stafa kr. 4.590 m2 Skútuvogi 6 - Sími 568 6755 Nýtt 2-lock endalæsing

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.