Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.03.2012, Qupperneq 51

Fréttatíminn - 16.03.2012, Qupperneq 51
KYNNING Helgin 16.-18. mars 2012 viðhald húsa 13 B YKO leggur ríka áherslu á að bjóða upp á útivörur, svo sem útiklæðningu, glugga og hurðir, sem sannarlega þola íslenskt veðurfar en hér getur skipst á frost og þíða á skömmum tíma, sem veldur miklu álagi á vör- urnar, og getur hreinlega skemmt þær sem ekki eru sérstaklega hannaðar fyrir strembið veðurfar. BYKO tryggir að vörur frá þeim séu hannaðar fyrir íslenskt veður. Hér verður rætt um utanhúsklæðn- ingar úr flísum, hurðir og glugga. En kjörorð BYKO varðandi þetta er: Reynsla, þekking og fjölbreytt vöruúrval, sem tryggir ánægjuleg viðskipti. Um áramótin fengu flísar frá BYKO sem eru sérstaklega ætl- aðar eru sem utanhúsklæðningar vottun frá Nýsköpunarmiðstöð Ís- lands um að þær þoli vel hitasveifl- ur í veðri. „Við teljum okkur bjóða mjög gott verð í útiflísum og það eru ekki mörg fyrirtæki sem selja útiflísar sem fengið hafa hæstu einkunn í frostþolsprófi og án þess að upplitast,“ segir Örn Haralds- son sölumaður á Fagsölusviði hjá BYKO. Gluggar frá BYKO hafa einnig fengið vottun frá sama aðila en þeir eru prófaðir í slagregnskáp. Stóðust krefjandi frostþolspróf Örn segir okkur frá frostþolspróf- inu þar sem flísarnar, þurftu að ganga í gegnum hjá Nýsköpunar- miðstöðinni. „Hér á landi mæðir mikið á húsum bæði slagveður og hitasveiflum. Við prófunina eru sýnin látin verða fyrir 300 frost- þíðu sveiflum standandi upp á rönd að 1/3 á kafi í vatni. Hitasveifla við prófuninar er á milli +5° C og -18°C í vatni og við lofthitasveiflu milli +50°C og -30°C. Þetta er mjög harkalegt próf og flísarnar stóðust það með prýði,“ segir Örn. Hann bendir meðal annars á, að ef flísarnar þoli ekki veðurfarið, eiga þær það til að mislitast, flagna eða jafnvel brotna og þá þarf að fjarlægja þær. „Kröfur hafa aukist því reynslan hefur sýnt að víða þarf að taka klæðningar af þar sem þær hafa ekki þolað íslensk veðurfar,“ segir Örn. Flísarnar endast í áratugi Kosturinn við flísarnar eru að þær eru viðhaldsfríar. „Flísarnar eiga að endast svo áratugum skiptir án þess að nokkuð sé gert við þær,“ segir Örn. Boðið er upp á sex mimunandi áferðir í flísunum og 14 litir eru til á lager, en hægt er að sérpanta fjölmarga aðra liti og stærðir. „Við erum með fjölmörg sýnishorn í versluninni í góðum sýningarsal. Þar er mjög gott að átta sig á úrvalinu,“ segir hann. BYKO býður einig upp á heildar- lausnir varðandi burðarkerfi undir flísarnar, sem eru þyngri klæðn- ingar en aðrar. „Fólk fær því heild- arlausn hjá okkur og verðið á heild- arpakkanum. Verkfræðistofa bjó forrit til fyrir okkur til að reikna út burðarrkerfið sem þarf undir flís- arnar og við eigum því auðvelt með að áætla heildaverðið í klæðningu á húsum,“ segir Örn. Fjölbreytt úrval glugga og hurða BYKO býður upp á fjölbreytt úrval glugga og hurða sem framleiddir eru í eigin glugga- og hurða verk- smiðju. „Við notum háeinangrandi gler og því fylgir mikill orkusparn- aður sem er mikill kostur í dag,“ segir Kjartan Long, verkefnastjóri hjá fyrirtækinu. Fyrirtækið hefur framleitt glugga og hurðir í fjölmörg ár sem eru sérhannaðir fyrir íslenskar aðstæður og eru sérsniðnir að óskum hvers og eins, auk þess að vera með nokkrar stærðir og gerð- ir glugga og hurða á lager. Kjartan segir að gluggarnir og hurðirnar uppfylli ýtrustu gæðakröfur sem gerðar eru á markaðnum. „Reynsl- an hefur líka sýnt fram á einstak- lega góða endingu og mikla hag- kvæmni í uppsetningu,“ bætir hann við. Starfsmenn veita góð ráð Varðandi gluggana, er mikilvægt að velja glugga og hurðir sem henta aðstæðum og umhverfi hverju sinni, að sögn Kjartans. Hann segir að sölumenn BYKO geti veitt fólki góð ráð varðandi það. BYKO framleiðir einnig ál- klædda timburglugga sem veita margfallt betri vörn gegn veðri en hefðbundnir timburgluggar. Boðið er upp á glugga í öllum stærðum og gerðum og því eru þeir alveg eins og viðskiptavinurinn óskar. Líkt og nefnt var fyrr eru glugga- nir frá BYKO með íslenska gerð- arvottun frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Þar eru gluggarnir próf- aðir reglulega í slagregnskáp. BYKO er líka aðili að NORD- MARK gæðaeftirliti og hefur fengið sérstaka viðurkenningu NTR (Nor- disk Trerad). Af þessum sökum býður fyrirtækið fullglerjaða og málaða gæðaglugga. „BYKO framleiðir fjölmargar gerðir af hurðum í margvíslegum útfærslum úr besta fáanlega efni sem völ er á,“ segir Kjartan. Hurð- irnar fást í furu, oregon pine og ma- hóní. Endingargóðar bílskúrshurðir Einnig er boðið upp á endingar- góðar bílskúrshurðir úr galvan- húðuðu stáli. „Hurðinar hafa fyrir löngu sannað sig í íslensku veður- fari. Hurðirnar eru með þykkri einangrun og þola því verulegt vindálag og kulda,“ segir Kjartan og bætir við að treysta megi á við- haldslitla endingu svo árum skipt- ir. Það er auðvelt að opna hurðirnar með handafli og einnig er hægt að tengja bílskúrshurðaopnara við þær. Það má því teysta því að vör- urnar frá BYKO standist íslenskt veðurfar og að þar séu starfsmenn með þekkingu á málaflokknum.  þolGæðI Varan prófuð í sérstökum slagregnskáp Vörur BYKO þola íslenskt veðurfar Það skiptir miklu máli að velja gott efni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.