Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.03.2012, Qupperneq 59

Fréttatíminn - 16.03.2012, Qupperneq 59
S ögulegur aðalfundur Dýra-verndarsambands Íslands (DÍ) var haldinn síðast- liðinn laugardag. Stjórnarhættir DÍ hafa verið gagnrýndir undan- farið og hefur Árni Stefán Árna- son dýraréttarlögfræðingur farið þar fremstur. Mæltist gagnrýnin illa fyrir af stjórn DÍ og sagði hún starfshætti Árna óásættanlega, án rökstuðnings. Félagsmenn töldu mikilvægt að endurnýja í stjórn DÍ. Árni var hvattur til framboðs sem formað- ur. Gott orðspor hans í framlagi til dýraverndar hefur vakið mikla athygli. 200 undirskriftir söfnuð- ust fyrir framboði Árna á netinu. Óskað var eftir rafrænni kosningu. Stjórnin hafnaði því. Margir kom- ust ekki á kjörstað. Lýðræðið var ekki virt. Óvænt mótframboð – mis- notkun félagaskrár? Stuttu fyrir kosningar tefldi fráfar- andi stjórn fram Sif Traustadóttur dýralækni sem formannsefni. Fundarsókn fór í sögulegt hámark. Smölun stjórnar virtist staðreynd. Sif fékk 105 atkvæði, Árni 29. Munurinn þótti óeðlilegur enda stuðningsmenn Árna að minnsta kosti 200. Má vera að stjórnin, sem ein hefur aðgang að félagaskrá hafi misnotað hana í sína þágu? Gömul íslensk aðferðafræði fyrir kosningar þegar minnihluti telur að veldi sínu vegið. Samtök lífrænna neytenda (SLN) gegn Árna á Facebook Dominique Pledel, í framkvæmda- nefnd SLN og ritstjóri Facebook- samtakanna lýsti yfir ágæti Sifjar Traustadóttur á Facebookvef SLN: „Dýraverndarfélag Íslands heldur aðal- fundinn á laugardag- inn kl 11 í Norræna Húsinu. Þar verður kosinn nýr formaður og Sif Traustadóttir gefur kost á sér. Hún er besta formanns- efni sem til er á landinu, föst en ekki öfgakennd, fagmaður fram í fingurgóma með hugsjón að vopni, og reynslubolti. Allir sem eru meðlimir í DÍ geta kosið og hægt er að skrá sig fram á föstu- daginn (dyravernd@dyravernd.is), ég hvet alla til að skrá sig og kjósa Sif á fundinum. (Dominique).“ Skrifin voru síðan fjarlægð! Skrifin sættu undrun. SLN-Fa- cebookvefurinn var notaður gegn Árna sem hefur unnið hvað mest starf fyrir SLN í starfshópnum Vel- ferð búfjár (SLN-VB), langstærsta og virkasta hóp SLN undir stjórn Árna. Dominique hefur eldað grátt silfur við Árna innan SLN og ekki sætt sig við gagnrýni sem Ólafur Dýrmundsson meðlimur í hópnum SLN-VB hefur fengið af hálfu Árna fyrrverandi hópstjóra hópsins. Téð Dominique hélt því fram að engin tengsl væru á milli Ólafs Dýrmundssonar fráfarandi for- manns og sín. Hún var þó fundar- stjóri aðalfundarins og fórst það ekki vel gagnvart stuðningsfólki Árna. Þeim gekk seint og illa að fá orðið. Þá vakti kjörkassi unninn af handvömm athygli, geymdur undir borði í móttöku og á borðinu óútfylltir eftir- litslausir kjörseðlar. Stjórna framleið- endur dýraafurða nú DÍ? Miður er ef stjórnin hefur misnotað félaga- skrá til þess að fella Árna. Ekki verða eftir- mál vegna þess. Barátta Árna-fólks fyrir dýrin mun halda áfram. Það hefur tvíeflst við þetta mótlæti. Hefta þarf áhrif hags- munaaðila inn í DÍ og bæta eftirlit með gæludýrum. Mikið vantar þar á. Hagsmunaðilarnir eru Bænda- samtökin, loðdýrabændur, eggja- framleiðendur og fleiri ásamt Matvælastofnun sem sætt hefur linnulausri gagnrýni undanfarið. Á fundinum mátti meðal annars sjá lögfræðing Bændasamtakanna, sem ekki hefur áður verið gestur á félagsfundum DÍ að sögn þeirra sem til þekkja. Blað brotið í sögu dýraverndar á Íslandi – tímamótafundur Aðalfundurinn var tímamóta- fundur vegna fjölmennis og átökin í umræðunni gleymast seint. Árni hefur hrist rækilega upp í allri dýraverndarumræðu. Málflutning- ur hans hefur verið málefnalegur en hefur stungið á viðkæmum kýlum og troðið á aumum tám. Tilnefning Árna til samfélags- verðlauna Fréttablaðsins síðast- liðinn miðvikudag segir allt sem segja þarf. Íslendingar kunna að meta störf hans! Hagsmunaaðilum stóð ógn af Árna. Hann lætur verkin tala með- an yfirvöld sitja hjá. Dapurlegast er þó að einum af forystusaðilum SLN tókst með brögðum að leggja framboð Árna að velli að sinni. Árni áorkaði miklu innan SLN og með einkaframtaki en fékk andstyggð fyrir. Árni og hans fólk mun sækja fram á veginn, ennþá harðar en áður, dýrum til hagsbóta. Hagsmunaaðilum stóð ógn af Árna. Hann lætur verkin tala meðan yfirvöld sitja hjá Helgin 16.-18. febrúar 2012 viðhorf 39 Tryggðu þér eintak strax! Þín ánægja er okkar markmið vodafone.is Lumia 800 er með Windows Phone 7 stýrikerfinu sem hefur fengið frábæra dóma - er stílhreint, flott og hraðvirkt. Kynntu þér málið í næstu verslun okkar eða á vodafone.is Vesturhrauni 3 · 210 Garðabæ. Sími 480-0030 · www.burstagerdin.is - Í öll anddyri - Hvaða stærð sem er - Afgreidd á 2 dögum • •B U R S TA G E R Ð I N ÍS L E N S K U R I Ð N A Ð U R Skútuvogi 6 - Sími 568 6755 Teppi á stigaganginn nú er tækifærið ! Komum á staðinn með prufur og mælum, ykkur að kostnaðarlausu Eitt verð niðurkomið kr. 6.390 m2 Aðalfundur Dýraverndarsambands Íslands Aðför að dýravernd? Kristín Cecilsdóttir félagi í Dýraverndarsam- bandi Íslands MATAR & KAFFISTELLUM HNÍFAPÖRUM SWAROVSKI SKARTGRIPUM ÖLLUM GLÖSUM IITTALA VÖRUM ÍTÖLSKUM HITAFÖTUM og fleiru og fleiru t.d. fallegum fermingargjöfum NÝTT KORTATÍMABIL www.tk.is ERUM EINGÖNGU Á LAUGAVEGI 178 Laugavegi 178 - Sími. 568 9955 FIMMTUDAG, FÖSTUDAG, LAUGARDAG & MÁNUDAG AFSLÁTTUR AF ÖLLUM vertu vinur á Facebook Í TÉKK-KRISTAL Hnífaparatöskur 14 teg. TILBOÐ 8 stærðir Full búð af fallegum vörum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.