Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.03.2012, Side 81

Fréttatíminn - 16.03.2012, Side 81
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Elía / Ofurhundurinn Krypto 07:35 Algjör Sveppi 08:05 Áfram Diego, áfram! 08:30 Algjör Sveppi 09:15 Skoppa og Skrítla 09:25 Búi og Símon 10:55 Histeria! 11:15 Stuðboltastelpurnar 11:35 Hundagengið 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 14:15 American Dad (11/18) 14:35 Friends (3/24) 15:00 American Idol (20/40) 15:45 Týnda kynslóðin (27/40) 16:15 Reykjavík Fashion Festival 16:55 Spurningabomban (8/10) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:45 Sjálfstætt fólk (23/38) 20:25 The Mentalist (13/24) 21:10 Homeland (3/13) 22:00 Boardwalk Empire (6/12) 23:00 60 mínútur 23:45 The Daily Show: Global Edition 00:10 Smash (2/15) 00:55 The Glades (11/13) 01:40 V (6/10) 02:25 Supernatural (6/22) 03:10 The Event (2/22) 03:55 One Night with the King 05:55 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:50 Chelsea - Napoli 09:35 Real Madrid - CSKA Moskva 11:20 Þorsteinn J. og gestir - 11:45 F1 Ástralía 13:50 Chelsea - Leicester Beint 15:50 Liverpool - Stoke Beint 18:05 Sevilla - Barcelona 19:50 La Liga Report 20:20 Real Madrid - Malaga Beint 22:30 Chelsea - Leicester 00:15 Liverpool - Stoke 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:40 Wigan - WBA 11:30 Fulham - Swansea 13:20 Wolves - Man.United Beint 15:45 Newcastle - Norwich Beint 18:00 Sunnudagsmessan 19:20 Wolves - Man.United 21:10 Sunnudagsmessan 22:30 Newcastle - Norwich 00:20 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:15 Transitions Championship 2012 11:45 Golfing World 12:35 Transitions Championship 2012 17:05 Inside the PGA Tour (11:45) 17:30 Transitions Championship 2012 22:00 Ryder Cup Official Film 2008 23:15 Monty's Ryder Cup Memories 00:05 ESPN America 18. mars sjónvarp 61Helgin 16.-18. mars 2012 Fyrir að virðist örfáum árum gerði ég gjarnan grín að honum föður mínum fyrir þusið í honum yfir sjónvarpinu. Virtist stöðugt meira og meira af sjónvarpsefni vera orðið lélegt að hans mati, fyndið var lítið fyndið, plottin skelfing augljós og tilfinningaklámið á löngum köflum svo yfir- gengilegt að honum var við að verða flökurt. Eftir því sem árin færast yfir virðist ég hafa þroskast á undarlega svipaðan máta og karl faðir minn því orðið er æði langt síðan að eitthvað í sjónvarpinu hefur heillað mig svo að ég hafi beðið spenntur eftir næsta þætti. Homeland eru hins vegar einmitt slíkir þættir. Þættir sem að skilja mann eftir með höfuðið fullt af spurningum og í spennu eftir næsta þætti. Þeir eru vel gerðir og leikurinn að mínu mati afburða góður og engin tilviljun hversu mikill- ar velgengni þættirnir nutu á nýliðinni Golden Globe-hátíð. Í brennidepli eru fótgönguliðinn Nicholas Brody (Damian Lewis), sem snýr aftur heim eftir að hafa verið týndur í átta ár í Írak, og ofsóknaróði og geðhvarfasjúki CIA-liðsfor- inginn Carrie Mathison (Claire Danes) – fara þau afburðarvel með hlutverkin sem og Mandy Patinkin í hlutverki Saul Berenson, yfirmanns og trúnaðarvinar Carrie. Þættirnir snúast um Nicholas og Carrie og samskipti þeirra, þar sem tvinnast saman sam- særiskenningar, ofsóknaræði, reiði og gleði og er áhorfandinn ítrekað skilinn eftir í lausu lofti í söguþræði sem lætur lítið uppi um hver raun- veruleikinn er í þáttunum. Ef þú hefur áhuga á sjónvarpsefni sem að reyn- ir aðeins á athyglina og skilur þig eftir fullan óþreyju eftir næsta þætti, þá mæli ég óhikað með Homeland-þáttunum. Þeir gripu mig hálf með- vitundarlausan í sófanum og hristu hressilega upp í mér. Homeland eru þættir sem halda mér framan við imbann með fullri meðvitund. Baldvin Jónsson Mæli óhikað með Homeland  Í sjónvarpinu Homeland á stöð 2  LAGER sALAN húsGöGN oG smávARA fRá tEkk-compANy hAbitAt o.fL. 60 80tiL Kauptúni 3 (við hliðina á Habitat) opið virka daga kl. 13-18, laugardaga kl. 10-17, sunnudaga kl. 13-17 60-80% AfsLáttuR Af öLLum vöR um í NokkRA dAG A

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.