Fjölnir - 30.10.1997, Blaðsíða 63

Fjölnir - 30.10.1997, Blaðsíða 63
Árni Óskarsson sannleikur hugaróra og ótrúlegrar lygi væru einstakir og sjálfstæðir og „stæðust siði“ hinna erlendu gesta. Brátt komust þeir þó að því að lífið væri óbærilegt án tómatsósu. Tómas er hlutadýrkunin uppmáluð. Hann hefur hreinlega breyst í íbúð sína. Hann nýtur aðeins yfirborðs hlutanna, hann nýtur þeirra sem hluta, án þess að sjá í þeim nokkra dýpri merk- ingu, og hann er ófær um að hrífast af nokkm í lífinu sem hann er aðeins áhorfandi að. Hann hefúr frá engu að segja úr fortíð sinni. Og það sem hann sér er merkt feigðinni eins og hann sjálfúr: „1fremri stofunni fór hinn íslenzki dauði fram á öllu hljóðlátari ogjarðbundnari hátt, með minni andlegum glans. Kostgangaramir sátu þar steinþegjandi yfir diskunum. Á undan matnum hímdu verkamennimir við autt borðið með súpuskeiðina til taks að gleypa í sig graut- inn strax og hann kami á borðið. Matartími þeirra var knappur, og vari grauturinn ekki borinn strax inn á eftir átmatnum, heyrðist rumið gremjulega í ósamstilltum kór: Hvað er þetta? Ósköp atLtr að standa á grautnum. Mað- ur tapar af pví að geta hallað sér efiir matinn. Eftir að hafa fengið grautinn hvomsuðu þeir hann í sig, þustu afiur afstað með glóð í augunum ogprumpuðu. Þeir knúðu sig áfram til vinnunnar með ójöfhu kargaþýfisgöngulagi, meira af vilja en getu, spöruðu sér stratisvagna- fargjöld, og„létu sighafa aðganga þennan spöl niður að höfn “, œvinlega á hraðri ferð úr og í mat milli vinnustaðanna. Vari einhver hvíldar- stund aflögu efiir matinn, hringuðu þeir sig í nokkrar mínútur á pokadruslum undir sements- stafla, teygðu úr líkamanum á verksmiðjugólfi, lögðust í spónahrúgu með ropum og viðrekstri, eða reyndu aðfesta hemublund í ajtursati bíl- tikur á viðgerðaverkstaðinu meðfietuma út um dymar, og hælana upp á smurolíubrúsa. Jafh skjótt og timinn var kallaður stukku þeir upp rymjandi og magaþungir, kviðlúnir með ómelt- an matinn í skeifugöminni. En þótt hvild og allt annað brygðist í lífiþeirra, lifði samt ein eilíf von um efiirvinnutima, og þótt hún slokkn- aði að kvöldi klukkan fimm líkt oggeisli vetrar- sólarinnar, vaknaði hún strax að morgni við sólarupprás efiir að hafa gengið sinn hring um hvel höfuðsins í svefhhöfgum sements- og smur- olíudraumi. Hún vaknaði klukkan sex að morgni, þegar flestir eldri menn rjúka á fietur, einkum séu þeir uppflosnaðir bandur, sem finna íslenzku feigðina nálgast að afloknu fremur ömurlegu og tilgangslausu lífi í leit aðpening- um. Menn þessir lifðu á algeru frumstigi líflins: að halda samilegri heilsu með samilega ódýru fieði svo þeirgtetu skilað stemilegum afköstum að kvöldi, fengið stemilega útborgun í vikulok og dáið sér stemandi dauða. Ofiast varð þeim að ósk sinni, aðfá að deyja við vinnuna. Þeir mórðust til ólífis undir sementsstteðum, létust á leið í sjúkrahúsið, eða duttu niður um skipslest og höjuðkúpubrotnuðu." (s. 116-118). Það var þessi kaldhæðnislegi tónn sem var nýr, þessi fjarlægð þrátt fýrir nákvæmnina í lýs- ingunum, þetta innlifúnarleysi. Hann er ríkjandi í allri bókinni, hvort sem verið er að segja hlálega sögu af sjómanni sem missir höndina og endar með því að éta upp húseign sína fermetra fýrir fermetra eða kynjasögu af fólki sem grófst undir rústum í Póllandi í seinni heimsstyrjöld og jók þar kyn sitt í myrkrinu. Frásögnin er jafúhludaus hvort sem verið er að lýsa umhverfinu í þessum matsal (s. 105) eða veröld búksins. Það er heldur engin erótík í þessu Hugarlandi. Getnaði og meðgöngu er líkt við brauðbakstur. Þetta er heimur án fegurðar, sjálft fegurðarhugtakið er fallið úr gildi. Fegurðin varð ótæk í skáldskap eftir nasismann. Nasistar „elskuðu hreinlteti og Fegurð, en hötuðu allt Ijótt ogaflkrtemt, ogskítuga júða og klám. Hvemig getið þið verið andnazistar efþið elskið Fegurð- ina, hverjir aðrir en Þeir hafa reynt i verki að Hreinsa heiminn afljótleika. Hvemiggetur verið Ijótt að vilja afhema allt Ijótt, gbeþsamlegt að vilja afhema gltepi. Nazisminn var fiegurðarþrá. “(s. 268-269). „Þá tekur við „Eftirmáli œtlaður Reykvíkingum “ „lík- lega “ skrifaður afHermanni eða Svani. Þar kemur fram að lokið sé vélritun á skrifbókum Tómasar Jónssonar „sem legið hafa velktar í skújfum mínum allt frá árinu 1956, þegar ég leigði í íhúð hans, og hann kom mér Jyrst í hug. “ .Niður- staða vélritarans verður sú að lífTómasar hafi hvorki mótast afhugsun né verið sjáljsprottið og villt. „Lífhans, aðþví er bezt verður séð, var ekkert. “ í þessu ljósi má skoða þá tilhneigingu í TJM að „fjalla um eðlilegan afkárahátt lífsins, heims- ins, sem við búum í“ (s. 266). Þetta er lykilsetn- ing vegna þess að í TJM er fjallað um hið afkára- lega eins og það sé eðlilegt. Og það er fjaUað um það án hluttekningar. Það er ekki lengur þannig að það sé í skáldinu sem allir aðrir menn eiga bágt. Undir lok bókarinnar eru þau ein í kjallara- íbúðinni, Tómas og hin fýrrum gjálífa en nú þungaða Katrín sem kynnt hefúr verið sem sál Tómasar. f upphöfnum og retórískum ávörpum formæla þau hvort öðru og ljóst verður að í kjallaraíbúð Tómasar kviknar ekkert líf: „Hér verða þín endalok. Kviðurinn er harður sem likþom. Mannúðin birtist i því að ekkert fieðist, hvorki hugsun né hold til að viðhalda hugsuninni firá kyni til kyns. Meðþví móti verð- ur lífinu forðaðfrá dauðanum. ... BrjáLeði ruest veeri að fieða eitthvað jafhmeyrt og búk í þessari íbúð. Ekki stráir bóndinn áburði á frosinn bajarLek. Ekki sáir maðurinn grasfhei í brim- tð.“(s. 321). Þessu nasst fýlgist lesandinn með Tómasi þar sem hann hefúr læst yfir helgi inni í bankanum þar sem hann vann. Hann pissar í buxurnar. Hann horfir á borgina úr gluggum effi hæðanna. Það er hlé í kvikmyndahúsinu. Fólkið fer út og fær sér að reykja í kvöldsvalanum. Einstæðings- skapur Tómasar er að ná hámarki. Glerrúðan einangrar hann ftá „nútímalífinú'. Endalokin nálgast. Loks tekst honum að komast út, en þá er náttúrlega skollið á óveður ogTómas hrekst um eins og Lér konungur í hvínandi roki og rign- ingu. Lögreglumenn ofsækja hann og hann neitar að gefa upp nafú og heimilisfang, enda er hann ekki neitt utan íbúðar sinnar. Á endanum kemst hann heim til sín, en er þá búinn að týna tösk- unni með kettinum, eina sálufélaga sínum. Fyrir honum liggur að kremjast undir bílhjólum. Og eins og skepnan deyr deyr ogTómas. Þá tekur við „Efúrmáli ædaður Reykvíking- um“, „líldega“ skrifaður af Hermanni eða Svani. Þar kemur fram að lokið sé vélritun á skrifbókum Tómasar Jónssonar „sem legið hafá velktar í skúffúm mínum allt frá árinu 1956, þegar ég leigði í íbúð hans, og hann kom mér fýrst í hug“ (s. 327). Niðurstaða vélritarans verður sú að líf Tómasar hafi hvorki mótast af hugsun né verið sjálfsprottið og villt. „Líf hans, að því er bezt verður séð, var ekkert.“ (s. 327). I síðasta hluta bókarinnar breytist tónninn og sjónarhornið er Hermanns. Hann er ungur og skólagenginn, en finnur sér engan tilgang í því umhverfi sem hann hrærist í. Af rælni rambar hann timbraður um borð í bát sem heitir Katrín á leið á hámeraveiði. Bókinni lýkur úti á sjó þar sem bátsverjarnir þrír (sem allir heita nú Tómas) horfa á Gullfoss, þetta eftirlærisfley þjóðarinnar, sigla endalausa hringi kringum þá eins og það sé dauðadrukkið. Skip þeirra félaga rekur „stjórnlaust um hafið í þoku og myrkrinú' (s. 355) og þeir skríða í björgunar- bátinn. Síðasta setningin, „lokahugsunin", er af kyni skáldskapar og kannski til marks um að það eigi eftir að rofa til, sköpun leysi dauðann af hólmi: „ég kalla norðurljósin regnboga nætur- innar“. DRAUMAR Ein af náttúrulegustu leið- um sem við höfum til að þróa hugmyndir er að nota svefn og drauma. Áður en þú ferð að sofa hugsar þú vel og vandlega um verk- efnið/vandamálið sem þú ert að fást við. Það er mikil- vægt að hugsa um það á raunsæjan og rökrænan hátt. Þegar þú vaknar hefur hugur þinn starfað alla nóttina og þú vaknar með nýja sýn á verkefnið/vanda- málið, hvort sem það er í formi drauma eða nýrra tilfinninga. mynd Cjuðbergur braut ísinn með þessari skáldsögu. Fleiri fýlgdu í kjölfarið. Árið effir útkomu TJM sendi Steinar Sigurjónsson ffá sér Blandað i svartan dauðann, hráslagalega skáldsögu um íslenskan veruleika, endurgerð Ástarsögu. 1968 kom út bók Thors VilhjAlmssonar Fljótt, fljótt sagði fuglinn, formbylringarverk með ffamandi sögusviði sem var ólíkt öðru sem skrifáð hafði verið í íslenskum sagnaskáldskap. Leigjandinn, allegórísk skáldsaga Svövu Jakobsdóttir, og Snar- an eftir JakobInu SicurðardOttur voru nýstárlegar í formi en báru samt greinilegt mark þeirrar hug- myndaffæði jöklasósíalismans sem þær voru sprottnar af og takmarkað hefúr langlífi þeirra. Sjálfúr hélt Guðbergur áffam í svipuðum anda og í TJM í næsm bókum sínum, „Tangabókunum" svonefndu, Ástir samlyndra hjóna, Anna, Hvað er eldi guðs?, Það sefur í djúpinu, Hermann og Didí og Það ris úr djúpinu sem út komu 1967- 76. Þessi verk Guðbergs höfðu víðtæk áhrif á íslenska sagnagerð. TJM er einstætt verk í íslenskri bókmennta- sögu á öldinni. Hún var bylring. Hún gegndi svipuðu hlutverki í bókmenntunum og SÚM- hópurinn í myndlistinni um sama leyti. Hún hreyfði við stöðnuninni, vakti hörð viðbrögð og deilur. Það var eitthvað ótrúlega ferskt við hrörn- un Tómasar, klístraða óra hans, annarlegan kvöldbjarmann í bókinni, hetjulega ósvífúi henn- ar. Efrir útkomu TJM voru aðstæður breyttar. Guðbergur hafði að vísu ekki upprætt hinar trén- uðu bókmenntanetlur. En hann hafði bent fólki á hvers konar fæða þær voru og hann hafði brotið nýtt land til ræktunar. Það var orðið öðruvísi að skrifa skáldsögu. Nýtt olnbogarými hafði skapast. dæmi SKAPANDI ORÐALISTI OC SPURNINCAR SÝN Cóð leið til að sjá fyrir sér verkefnið/vandamálið og mögulega útkomu er að örva ímyndunaraflið. ÆFING: Lokaðu augunum og sjáðu fyrir þér verk- efnið/vandamálið og mismunandi lausnir á því. Reyndu að sjá hlutina í smáatriðum. Hvað sýna þær myndir sem þú sérð? Hvaða lausnir sérðu fyrir þér? A R S i **) C5 ’Zi LISTA S AFN Umhverfis fegurðina KÖPA VOGS Sýning á verkum Eggerts Péturssonar Helga Þorgils Friðjónssonar Kristins G. Harðarsonar 27. september - 2. nóvember Safnið er opið alla daga frá kl. 12-18, nema mánudaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/985

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.