Fjölnir - 30.10.1997, Blaðsíða 13
Hannes Lárusson Snerting
notað hæfileika sína til fulls nema ef vera skyldi
skrifstofufólk og hjálparkokkar í hinum einangr-
uðu stofhunum.
Mergur málsins er einfaldlega sá að íslensk
myndlist, eins og svo margt á íslandi, er algerlega
í ómarktækum tengslum við framgang og þróun
(myndlistar)fagsins í heiminum. — Sama hvað
við sem sýnum stundum erlendis segjum þegar
svo ber undir og jafhvel þó kryddað sé liðugt af
Bigga og Bjarna, Jóni og Huldu, Helca, Sicurði og
Ólöfunum, Þorvaldi, Erró eða öðrum Gúmmur-
um, eða þá þeim sem enn eru ónefndir en sigrað
hafa heiminn undanfarið.
Jqfn mBgjar lílcur
„En tekurðu ekki of djúpt í árinni, og hleypa þess-
ir sleggjudómar og dylgjur ekki bara illu blóði í
fólk? Nú hlýturðu að vita að listamenn em geysi-
lega hörundssárar tifinningaverur?" „Frekar vil ég
nú sjá þær sælar en sárar tilfinningaverumar.“ —
Illt blóð er betra en blóðleysið og þurrir farvegir.
íslensk myndlist og hugarfarsleg (tilfinningaleg?)
umgjörð hennar em í hnút. Ég tek undir með
Halldóri Birni Runólfssyni um að myndlistar-
heiminum mætti nú líkja við úrættaðar birkiplönt-
ur í keng á uppblásturssvæði. „Við emm að síga
niður í botnleðjuna," sagði Hannes Sigurðsson.
Eru farvegirnir, æðarnar, að þorna? — Það
þarf að fá allar þessar sáru, eftir því sem sagt er,
tilfinningaverur til að rétta úr kútnum, skilgreina
styrk og veikleika stöðunnar, finna möguleikana í
sjálfheldunni og sprengja eða opna stíflurnar og
hleypa straumvötnum ónýttra hæfileika og
möguleika á eyðimörk þá sem Hannes og Hall-
dór skilgreindu innblásnir á dögunum á kynn-
ingarkvöldi Fjölnis í Bankastræti. Ekki amalegt að
endurreisnin byrjar með líkingunni um froskinn
Fjölni sem brýst undan álögum í Bankastræti.
Myndlistarheimurinn á íslandi er með allt ónýtt í
bönkum, vaxtalaust með lidum fjárfestinum og
mikilli rýrnun. Myndlistarpundið sem átti að
ávaxta hefur verið grafið í jörð eins og kartafla og
þarf nú meira til en Sigurð Guðmundsson til þess
að botna söguna með happy end.
Pans ó IcwíIcm
við gangverk
(mynd)listarheims-
ins. Þegarjajh
miklar líkur eru
orðnar á að rekast
á, á Sólon, Mokka
og Stóra-steini,
alþjóðlega lista- og
áhrifamenn sem
hér eru staddir á
eigin forsendum og
Daníel, Húbert,
Ólöfú, Önnu, Erlu
og allar hinar,
Halla, Hallgrim og
Hannes, þá. . . „Já!,
þá hvað?“— Eig-
um við að segja að
því rruetti líkja við
áhrif áveitukerfis á
uppblásturs- og
eyðimerkursvœði? “
Engin umræða, né vitneskja er um íslenska
myndlist erlendis eða myndlistaratburði sem hér
fara ffam. Straumi erlendra gagnrýnenda, safnara
og listamanna sem tengt gætu íslendinga við
hinn almenna farveg myndlistariðkunar í heim-
inum með tilheyrandi möguleikum og upplyft-
ingu má líkja við nær ósýnilegar lækjarsprænur.
Reyndar em údendir lista- eða áhrifamenn svo
sjaldgæfir á íslandi að þá sjaldan þeir sjást verður
oft uppi mikið hopp og hí og tralala í kringum
þá og gildir þá einu hverjir verðleik-
arnir em. Að hafa údendinga um-
leikis eða komast yfirleitt til út-
landa í faglegum erindum hefur
reyndar verið eitt af helstu trompun-
um í valda- og virðingarstiganum á þess-
ari kostulega einangruðu nútímavæddu mið
aldanýlendu. Lædn og
trúðleikimir í kring-
um þessa fáu út-
lendinga sem
hingað slæðast í
menningarerindum slær þá
sjálfa stundum svo út af laginu að
þeir fára að tala tungum og upplifa sig þá
sem stadda í paradís umsetna óupplýstum og
áfjáðum ffumbyggjum.
Þena ástand breytist auðvitað ekki fýrr en
íslenskri menningu hefúr tekist að komast í
marktæk tengsl við gangverk (mynd)listarheims-
ins. Þegar jafn miklar líkur em orðnar á að rekast
á, á Sólon, Mokka og Stóra-steini, alþjóðlega
lista- og áhrifamenn sem hér em staddir á eigin
forsendum og DanIel, Húbert, Ólöfu, Önnu, Erlu
og allar hinar, Halla, HallcrIm og Hannes, þá. . .
„Já!, þá hvað?“ — Eigum við að segja að því
mætd líkja við áhrif áveitukerfis á uppblásturs- og
eyðimerkursvæði?
Nú er ekki óeðlilegt að það sem þú hefúr verið að
skrifa hljóti að teijast afsprengi þessa staðbundna
og innétna hugsunarháttar, drungans og vonda
bragðsins í munninum. í þessu samhengi má
hugleiða það hvort mögulegt væri að texti eins og
þessi hefði verið skrifaður áratugum, jafnvel
nokkrum ámm fýrr með það fýrir augum að vera
tekinn sem marktækt innlegg í alvarlega menn-
ingarumræðu. Mér sjálfúm er það stórlega til efs.
Ástæðurnar em eflaust að hluta dl hugmynda-
fræðilegar og þjóðfélagslegar ef ekki stílffæðilegar.
En þegar bemr er að gáð ekki síst sú að hér er
vaðið út í kviku sem ef til vill er fýrir flestum of
nálæg til þess að geta orðið að skjlgrcinanlegu
viðfangsefni. — Það er napun návígið og ekki
auðsóttur línudansinn milli hófsdllingar og
ofdirfsku; því háttvísin verður að halda í halann
svo of mikið verði ekki sagt og allar útgönguleiðir
lokist.
Hugleiðing um rakettu í
rqssgotinu og líllur valiarins
uin vi
Ekki er allt búið enn, því nú erum við
einmitt komin að þeim óræðu og
ómissandi verðmæmm sem listsköp-
unin varðveitir. Kannski öru lista-
mennirnir þúfnabanar veruleikans
— eða það vildu þeir óska sér að
þeir gæm verið. Hver vill nú taka
upp þráðinn og tvinna við kaflann
Þúfnabanar, og svo áffam? ■
bergmál af sjálfu sér, draumur, kannski martröð,
án fýrirheita.
Kannski skilur nú einhver af hverju lykt og
bragðskynið, nefið og tærnar vom kölluð dl leiks.
Þetta snýst nefnilega allt saman um eðli nálægðar
og fjarlægðar, aflvaka, rakettur og slagsíðurnar
sem fá stíflurnar til að bresta. Hvar er þá hlýjan?
Þar sem jafúvægið er, en þó svona effirsóknar-
verð? Nær eru þá ástríðurnar uppsprettunum.
Hver myndi nú trúa því ef ég segði að aflvaki
þessara skrifa var þegar kona sagði við mig, effir
nokkur kynni, ekki óvinsamlega en með djúpri,
víðtækri og merkingarþrunginni sannfæringu —
jafnvel þó hún talaði þvert um hug sér því hin
sanna herkænska felst í því að meina aldrei neitt
af því sem maður segir: „Mér dytti aldrei í hug,
ég myndi aldrei þora, að hleypi þér nálægt mér.“
Óvænt raketta í rassgatið það, ómeðvimð í boð-
skap sínum rétt eins og liljur vallarins.
Þá er það loks dýpst allra spurninga í mannlegri
viðleitni, spurningin um aflvakana. Hvað kemur
hlutunum á stað, hvað er það sem við getum sagt
að virki á fólk eins og það sé alit í einu eins og
rakettu í rassgatinu? Hvernig verða þær til
ssar óviðráðanlegu rakettur? — því þær
eru alltaf algerlega óviðráðanlegar þegar
búið er að kveikja í þeim. Stundum
getur maður einfaldlega ekki annað
en spurt í andakt: Hvernig stendur
á þessum rakettum
einmitt núna, svo
ekki sé talað um
hvernig þær fúndu sér
stað? Oftast gefst reyndar
enginn tími til þess að spyrja.
Ef maður ædar að spyrja við
örlagaríkar aðstæður verður
maður alltaf of seinn.
Það sem vakir fýrir mér,
hversu marktækt sem það
kann svo að reynast, er að
nálgast svo líkama myndlistar-
heimsins á íslandi að hægt verði að
snerta hann alls staðar. Vera með
nefið á réttum stað og kveikja hug-
renningar sem verði martröð líkastar og veki
sem líklegustu viðbrögð annaðhvort þögn, öskur
eða aðgerðir. Bemr orðað kallast þena að svipta
hulunni af — í því skyni að sjá forsendurnar að
baki möguleikunum. Án nýrra möguleika og
nýrra athafna er lífið jafút sem listin einungis
Auglýsing
Tsjekhov, Þrjár systur