Fjölnir - 30.10.1997, Blaðsíða 86
Thomas Huber Sýningin
„Eins og ég sagði
dðan þd œtlaði ég
að vera búinn að
koma hillunum
burtu dður en
sýningin yrði
opnuð. Ég ndði því
ekki. Hillumar
komu hvort eð er
ekki Jyrr en siðar
inn í mynd-
ina. Efþið
kœmust mer
myndinni
sœjuð þið að
þœr er mdl-
aðar inn í
myndina. “
myndrýmið verði gert að nýju lífsrými. Það er af
svo skornum skammti nú orðið en í öllum
þessum myndum sem við eigum opnast ónotaðar
víddir fýrir útþensluþörf okkar. Hef ég yfir ein-
hverju að kvarta? Nú kemur fúllt af fólki til að
fylla myndrýmin mín. Það hjálpar ömgglega til
við að þétta myndrýmin hjá mér.
Annað margreynt efni til að þétta myndir er
saltið. Flæðið milli tveggja vökva leitar ávallt til
þess vökvans sem er mettaður jónum. Þetta er
grundvöllur frumustarfseminnar, efna-
: skipta almennt. Og þar em sölt nauðsyn-
leg. Salt bindur vatn. Það dregur í sig
vatn. Þess vegna salta ég myndir mínar.
Þið getið séð það hér. Saltið hefúr meira
að segja botnfallið. Myndir mínar em
mjög saltar. Þéttleiki efnis kemur líka í ljós
í gagnflæðisþrýstingnum á yfirborð þess. í
söltuðum myndum er yfirborðsþrýstingur-
inn vegna gagnflæðisins allt of mikill.
Ég held að með vatninu hafi ég fúndið
góða skýringarmynd við myndina. Áttið
þið ykkur ekki núna skyndilega á því hvað
mynd er? Mynd er ílát. Hún er eins og
þessi skál með vatni. Það sem er í mynd-
inni er inntak hennar. Þetta inntak birtir
dýptina. Mynd opnar líka ævinlega dýpt sína til
að horfa á. En dýpt gemr hæglega breyst í ómæl-
anlegt hyldýpi. Þess vegna em myndir líka
hættulegar. Svo margur málarinn hef- r
ur staðið á barmi hyldýpis í mynd
sinni. Fjöldi félaga minna hefúr steypt
sér ofan í þetta hyldýpi. Þess vegna er
mikilvægt að sérhver dýpt sé mælan-
leg. Mælistika er gmndvallarforsenda
fyrir gæfúríkum samskiptum við
myndir.
Nú er ég eiginlega feginn að ég
skyldi ekki hafa fjarlægt hillurnar. Því
þá get ég sýnt ykkur þessi þrjú ílát. Ég
nota þessa vasa til að hella myndefn-
inu inn í myndir mínar. Td að gæta hófs í
þessum hluta sköpunarinnar er mynddýptin í
vösunum nákvæmlega stillt. Ég get valið úr mis-
munandi mynddýptum í samræmi við inntak
myndarinnar. Þannig
em vasarnir mælistika
fýrir dýptina, fýrir
djúphygli mynda
minna. Það að geta
metið dýpt myndar-
innar, mótað þennan
höfúðþátt í áhrifúm
myndarinnar er
gmndvallarforsenda
fýrir sjálfstæðu sam-
bandi við myndir.
Afstaða módernism-
ans til dýptar var í
rauninni klofin. Á
þeim bæ fannst
mönnum mynddýpt-
in gmnsamleg og
kusu að eyða henni
eftir föngum en leggja
áherslu á flöt mynd-
anna. Mér finnst
þessi afstaða ábyrgð-
arlaus í dag vegna
:
i Auglýsing
KTMSa
GRÁI KÖTTURINN
KAFFISTOFA
Opiðvirka daga kl. 07.00-18.00
laugardaga og sunnudaga ki. 09.00-18.00
þess að með henni er lokað
fýrir mikilvæga möguleika
myndarinnar. Dýptin er eðlis-
skyld okkur. Við erum líka
líkami og þessi líkami felur í
sér dýpt. Innra með okkur
opnast ómælanlegar víðátmr
sem teygja sig langt út yfir
allar skorður sem líkaminn
setur. Með því að skoða
myndir gætum við hins vegar ^
fúndið mælistiku fýrir eigin
dýpt.
Þið haldið að ég taki ekki
effir því að athygli ykkar hefúr
minnkað? Hugur ykkar hvarflar frá
viðfangsefninu. Þið eruð fárin að spyrja sjálf ykk-
ur hvaða þýðingu þessir blævængir hafi sem hall-
ast upp að hillunum. Hvers vegna skyldi allt hafa
einhverja þýðingu?
Eins og ég sagði áðan þá ædaði ég að vera
búinn að koma hillunum burm áður en sýningin
yrði opnuð. Ég náði því ekki. Hillurnar komu
hvort eð er ekki fýrr en síðar inn í myndina. Ef
þið kæmust nær myndinni sæjuð þið að þær er
málaðar inn í myndina. Ég mála oft margar
myndir samtímis. Ég lendi þá oft í vandræðum
vegna plássleysis. Þá getur reynst nauðsynlegt
fýrir mig að flytja tmflandi hluti úr einni mynd
nfcgr yfir í aðra.
Þannig var
það með
hillurnar.
Þetta er
stærsta
myndin sem
ég hef málað
undanfarið.
Það lá bein-
ast við að
setja hillurn-
ar hér. Enda er listiðkun plássleysisvandamál nú
orðið.
Hversu mikið rými sæmir listiðkuninni í
samfélagi okkar tíma? Þið hljótið að samsinna
mér í því að rými fýrir listamennsku í daglegu lífi
okkar minnkar stöðugt. Ég má til að nýta vel
þetta naumt skammtaða rými sem myndir mínar
veita mér. Það gengur ekki án þess að flytja hluti
til og frá. Ég verð alltaf mjög feginn þegar efni-
viður minn og kraftar gera mér kleift að opna
stærri myndrými. Og þegar djúpt og víðáttumik-
ið rými opnast mér í mynd sannfærist ég um að
listiðkun hafi jafúvel nú á tímum verið skapað
rúm til áhrifa. Rúm fýrir listiðkun er það sem alla
jafna er kallað list.
„List“ er samfélagslegt hugtak. Því er haldið
fram að list sé staður til listiðkunar. Af þessu eru
svo orðin lista-safn, Ust-gallerí, lista-akademía
dregin og staðfest sem fýrirbæri. Ég viðurkenni
að ég vonaðist alltaf til að ég myndi finna mér
þar rúm sem listamaður. Ég varð fýrir vonbrigð-
um, mér leið ailtaf illa á þessum listastöðum. Því
þar var hvert rúm þegar skipað list-
sagnffæðingum, listheimspekingum,
listaverkasölum eða listprófessorum.
Það henti sjaldan að þau væru fúll af
lífi listarinnar.
Þið getið ekki ímyndað ykkur
hvað mér létti þegar ég uppgötvaði
myndrýmið. Einstaklega viðeigandi
rými fýrir iistamann! í eigin verki býr
hann sér til sinn sjálfsagða stað. Hér
finnur hann líka loksins rétta um-
hverfið fýrir sköpun sína.
í upphaflegri hrifningu minni hafði ég séð
þetta allt í hillingum. Það er óendanlega erfitt,
það þarf ótrúlega þolinmæði og kraft til að gera
slíkt myndrými aðgengilegt. Og hafi manni um
síðir tekist að opna það getur maður gengið inn,
hafist handa við hinn eiginlega leyndardóm þess
að búa til mynd. Til þess þarf maður fýrst af öllu
að koma sér upp birgðum af myndefni. „Þið
þarfúist brunns sem þið getið ausið úr,“ sagði ég
með litlum árangri við nemendur mína. Komið
ykkur upp fjársjóði. Ég varðveiti dýrmætu mynd-
efnin mín í myndunum mínum. Slík mynd er
svampur. Svampar eru hluti af fýrstu formum
lífsins á jörðinni. Það sem þeir drekka í sig hefúr
þroskast í langan tíma. Það er ævagamalt.
Ég vinn úr myndefninu. Ég móta það. Að
móta eitthvað merkir að hlaða það orku. Með
formmómn er myndefnið líka hitað. Það þarf að
gæta ýtrusm varkárni, það er að segja beita mæli-
stiku, við þessa himn. Til þess hef ég þróað hita-
mæli. Ég nota hann til að fýlgjast með hita
myndefnisins og til að fýlgjast með hitastigi mál-
verkanna minna.
Líklega hafa læðst að einhverjum ykkar efa-
semdir á meðan á údistunum mínum stóð um
það hvort það sem ég er að segja sé rétt. Kannski
getið þið skrifað undir að þetta eigi við um
myndir. En í daglegu lífi séu þessar niðurstöður
lítt eða alls ekki nothæfar. Þið lítið svo á að raun-
veruleiki myndheimsins sé aðskilinn ffá þeim
raunveruleika sem umlykur myndina. Tengsl
þessara tveggja raunveruleika em af nákvæmlega
sama toga og aðskilnaður olíulitanna og vatnsins.
Líkt og annað hefði ekkert með hitt að gera.
Með því að hræra í má blanda saman olíu og
vatni um stundarsakir. Effir svolítinn tíma skilur
lausnin sig. Þannig er hegðun flestra. Myndheimi
og lffsraunveruleika hefúr hér í þessum fýrirlestri
verið hrært saman. f síðasta Iagi á morgun mun
þetta tvennt skiljast að og halda sig hvort sínum
megin línunnar eins og vökvarnir tveir hér.
Það er hægt að binda olíu og vatn varanlega
með hjálp bindiefna. Við það verður til blöndu-
efni. Sápa hentar sem bindiefni. Ég er hér með
stóran klump af sápu. Það þarf ekki nema lítið af
henni til að binda þessa báða vökva. í massa
þessa klumps felast hreint óendanlega margar
blöndur.
Litirnir sem þessi mynd er máluð með em
blönduefni, olíulitir sameinaðir vatni. Liturinn
sem blönduefni sýnir með þessum hætti fýrirfram
hverju myndin sem með honum er máluð gemr
áorkað. Liturinn sem fer að ljóma og sýna þýð-
ingu sína í myndinni, miðlar sínu eigin gmnd-
vallareðli til myndarinnar sem hann er hluti af.
Myndin sameinar þann raunveruleika sem hún
sjálf opinberar þeim skilyrðum sem við göngum
út frá á stefnumóti okkar við myndheiminn.
Málverk blandar hina takmörkuðu möguleika til-
vistar okkar dýpri horfum sem opinberast okkur í
myndum. Svona var ég búinn að hugsa íhugulan
endi ræðu minnar.
Með tali mínu er ég eigin-
lega að reyna að útskýra —
einkanlega fýrir sjálfúm mér —
að myndir hafi tilgang. En
skynjanlegan tilgang hefúr í
okkar augum það sem gemr
bundist/ tengst öðru, það sem
verður hluti af hinni stóru
heild samveru okkar.
En myndir eru svo hræði-
lega einar síns liðs. Hafið þið
líka tekið eftir þessum einmanaleika mynda, t. d.
á sýningu? Þón þær séu hér þá em þær víðs fjarri.
Ef talað er til þeirra svara þær ekki. Þær þegja og
þegar verst lætur horfa þær í gegnum mann.
Hvers vegna geta myndir ekki talað? Hvers
vegna er þessi fjarlægð í andliti okkar á milli
augnanna og munnsins? Þessi fjarlægð samsvarar
því að við getum lagt höndina þar á milli.
Reyndar líka á milli auga og eyra. Hönd kemst
líka vel fýrir á milli munns og eyra. Þess vegna
þarf maður á höndunum að halda. Með þeim má
mála myndir svo að þessi sundmng í andliti okk-
ar verði að einni heild. ■
Jórunn Sigurðardóttir pýddi