Bændablaðið - 07.02.2013, Blaðsíða 3

Bændablaðið - 07.02.2013, Blaðsíða 3
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. febrúar 2013 3 www.fodur.is Ný heimasíða! Við vinnum með þér ÚTSÖLUSTAÐIR FB Verslun Selfossi Austurvegi 64a 570 9840 FB Verslun Hvolsvelli Hlíðarvegi 2-4 570 9850 FB Verslun Egilsstöðum Kaupvangi 11 570 9860 Fóðurráðgjöf : erlendur@fodur.is Hafðu samband 570 9800 Fagleg ráðgjöf og gott samband Fóðurráðgjöf er gríðarlega mikilvæg þegar niðurstöður heysýna liggja fyrir. Fóðurfræðingur FB ráðleggur bændum um val á fóðurblöndum. „Með réttu vali á fóðurblöndum má ná hámarks árangri“ Veljum íslenskt Íslensk hráefni til fóðurgerðar eru í hávegum höfð hjá Fóðurblöndunni. Við tökum á móti íslenskt ræktuðu byggi og höfrum og nýtum í kjarnfóðurframleiðslu. Einnig nýtum við afurðir úr íslensku sjávarfangi sem tryggja hámarksnyt mjólkurkúa. Góður árangur Eigum fyrirliggjandi mikið úrval af sérhönnuðum kjarnfóðurblöndum. Þróunarvinna Fóðurblöndunnar byggir á nýjustu upplýsingum um afurðir íslensks búfjár. Sérblandað Hitameðhöndlað 100% kögglagæði Gæða hráefni ÖryggiNÝ PR EN T eh f.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.