Bændablaðið - 07.02.2013, Blaðsíða 47

Bændablaðið - 07.02.2013, Blaðsíða 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 7. febrúar 2013 Fjórhjól til sölu! Er með spili og dráttarkúlu. Götuskráð, '98 árg. Hefur staðið inni í nokkur ár. Er af gerðinni Mountain Lion. Ný yfirfarið. Frekari uppl. í síma 892-8376. Falleg Toyota Hilux bifreið, árg. 2007, ekin 152.000 km til sölu. Bifreiðin er breytt fyrir 33“ dekk og henni fylgja ný nagladekk á felgum auk sumardekkja á felgum. Bíllinn er leðraður og er í toppstandi. Búið að skipta um tíma- reim o.fl. Ásett verð er kr. 3.600.000. Uppl. í síma 897-9292. Til sölu afturbretti á Ferguson 135, árg. 1976. Uppl. í síma 899-6136, Jóhannes. Til sölu heyrúllur, áborið hey. Er í nágrenni Selfoss. Einnig Welger RP 12 rúlluvél og MF 135 árg. 1969, þarfnast uppgerðar. Sími 773-3933. Til sölu. Grafa, vörubíll og jeppi. Akerman H14, 34 tonn, gangfær, mótor keyrður ca. 500 tíma. Talsvert af varahlutum. Benz 2226, 6x4, árg.1987 m. krana og góðum palli á góðum dekkjum. Gangfær, eitthvað er til af varahlutum í hann. Patrol, árg. 1998, 2,8 td 35" breyttur. Uppl. í síma 483-1818. Skagstrendingur (trefjaplast). Haffæri til feb. 2013. Var á Strandveiðum 2012. Buch vél, 36 hö (nánast önnur vél í varahluti) 12 volt og 24 volt. Lengd 6,35 breidd 2,03 m, 2,35 brt. 2 tölvurúllur, 1 DNG 5000 og 1 sænsk fylgja. GPS. AIS, dýptarmælir, talstöð, vatnsmiðstöð í húsi. Kerra fylgir. Engin skipti. Verð kr. 3.490 þús. Uppl. í síma 840-3011. Til sölu Skidoo Grand Touring 800cc, árgerð 2002. Tæki í toppstandi. Verð kr. 400.000 Uppl. í síma 824-1117. Hey til sölu. Er með til sölu allt að 80 heyrúllur til afgreiðslu á höfuðborgar- svæðinu. Uppl. í síma 891-8843. Hvolpar til sölu. Border Collie hvolpar, blandaðir, 1/4 íslenskir. Vilja komast á góð sveitaheimili. Sími 661-2372, myndir á: www.flickr.com/photos/ finnbogib/ Hross til sölu. 6 og 7 v. skjótt, litförótt og bleikálótt, tamin. 4-5 v. litförótt og skjótt. 2 folöld, brúnlitförótt og bleiká- lótt. 3 stóðhestar. 2. v. brúnlitföróttur. 7 v. rauður litföróttur og 5 v. brúnn, Fjalar undan Fróða og Fjöður, til sölu eða leigu. Get tekið hey uppí. Uppl. í síma 453-8262 eða 897-8262. Til sölu öflugar bílalyftur, 4 og 5 tonna. Vökvadrifnar, gólffríar, tveir tjakkar. Fimm lyftur á lager. www.holt1.is Sími 435-6662. Til sölu IH-434, árg. ́ 67. Þarfnast smá lagfæringa. Uppl. í síma 863-1799. Góður jepplingur. Ford Explorer, árg. 1997. Ekinn u.þ.b. 200.000 km. Er á nýjum Cooper dekkjum. Lítur vel út og vel við haldið. Uppl. í síma 848- 7956, Halldór. Til sölu Walker Turner trésmíðavélar, USA. Borðfræs, borðsög, þykktarhef- ill, planari og bandsög. Vélar síðan 193X, í góðu standi, 220V, 3fasa. Ódrepandi tæki. Uppl. í síma 777- 0611 og á lavaland@lavaland.is - er í Grundarfirði. Gott veri blessað árið. Til sölu MF-350, árg. ́ 86 Verð kr. 450.00. MF-135 með tækjum árg. ´72. Verð kr.300.000 Case traktorsgrafa, 2x4. Vélarvana. Verð kr. 300.000. Zetor 7045. Verð kr. 300.000. Sturtuvagn. Verð kr. 50.000. IH baggavél. Verð kr. 125.000. Rúmlega fokhelt 30 ferm. hús. Verð kr. 2.200.000. Gæruskinnsúlpa sem ný frá Skjólfatagerðinni, blá. Verð kr. 15.000. Á sama stað óskast einskera plógur. Uppl. í síma 865-6560. Til sölu vinnu vélsleði Polaris Widetrak LX í góðu standi á kr. 150.000, 500CC 44hp. Þetta er tveggja manna touring sleði sem gott er að ferðast á, hátt og lágt drif og bakkgír. Er skráður 15.10.1997. Framleiðsluár er 1996. Nýtt húdd fylgir, gamla er lélegt. Uppl. í síma 617-8319. Til sölu De-Laval mjalta og brautarkerfi fyrir 50 bása með C-200 þvottavél og Harmony plús. Einnig lokaður Paco mjólkurtankur 2200 l. með þvottavél með sápu og sýru skammtara. Uppl. í síma 867-8517. Til sölu 80 stólar, 14 borð, 120 x 70 cm, 15 borð 70 x 60 cm og 40 tréstól- ar. 10 rúm, 20 sængur og koddar, 2 stálborð og stálvaskur. Vandaðar búð- arhillur sem henta vel í geymslur og fl. Varmadæla, loft í vatn. Gaseldavél, gaspanna, djúpsteikingarpottur, gufu- ofn, uppþvottavél og háfur. Upp. í síma 893-2928. Til sölu hreinræktaðir Border collie hvolpar, fæddir 24. nóvember 2012. Foreldrarnir eru góðir smalahundar. Móðirin undan Tútú frá Daðastöðum og Collin frá Hafnarfirði. Faðirinn undan Dot frá Móskógum og Mac frá Eyralandi. Uppl. gefur Steini í síma 893-4474 eða steini@haukholt.is Til sölu. Rúmlega 4.000 fm frístunda- lóð með gömlu húsi í Þykkvabæ, Rangárþingi ytra, til sölu. Tilboð. Sími 862-8474. Til sölu hreinræktaðir Border Collie holpar undan öflugum smalahundum. 2 tíkur og 3 rakkar. Verð kr. 40.000 stk. Uppl. í síma 847-8288. Til sölu Hyundai H-100 sendibíll, árg. ´04. Ekinn 60.000 km. Ný vetrardekk. Verð kr. 550.000. Get tekið kerru upp í. Uppl. í síma 862-0101, Magnús. Til sölu Dodge Ram 2500, árg. 2000, ekinn 253.000 dísel. Er 44" breyttur, er á 42" dekkjum. Bremsukerfi og stýrisútbúnaður ný yfirfarinn. Uppl. í síma 895-9500. Til sölu Vekawi snjóblásari. Breidd 212 cm, hæð 80 cm. Vökvatúða er með úrtök til að hafa bæði að framan og aftan. Uppl. í síma 892-9871. Ljómandi góður Suzuki Vitara, árg. ´96. Verð kr. 150.000. Case traktors- grafa, 2x4, vélarvana. Verð kr. 350.000 og gömul hestarakstrarvél. Verð kr. 60.000. Uppl. í síma 865-6560. Til sölu. Tvær barnakerrur. Barnakerra, Eddy Bauer, létt og lipur - Barnavagn Touragoo, bæði lítið notað. Ódýrt. Uppl. í síma 695-0865. Hús til sölu á pick up. 158 x 162. Artic Cat 700 árg. ´96. Tvöfalt sæti. Snjótönn með JCB festingum. Deutz- Fahr KM-22 sláttuvél og VW golf 1,4, árg. ́ 02. Ekinn 115.000 km. Get sent myndir. Uppl. í síma 849-8782. Til sölu mokstursvél, Toyota Bob Cat. Uppl. í síma 848-0003. Til sölu mjólkurtankar. Tilboð óskast í þrjá Mueller mjólkurtanka tank- arnir eru allir í góðu standi. Tankur 1. Lokaður tankur með sjálvirkri þvotta- vél tekur 2.160 lítra Tankur 2. einn gamall og ódrepandi tekur 2.070 lítra Tankur 3. tekur 1200 lítra. Tankarnir eru staðsettir í Landeyjum. Nánari uppl. í síma 896-2566. Dráttarvéladekk. Til sölu notuð drátt- arvéladekk, 16,9 x 30, kr. 45.000 og 11,2 x 24. Verð kr. 20.000 sími 861- 3878. Vantar þig fjárhund? Hreinræktaðir Border Collie hvolpar, tilbúnir til afhendingar. Hafðu samband í síma 471-1084 eða 895-1084. Netfang: merki@centrum.is Til sölu innréttingar og tæki í mjalta- bás DeLaval Tandem 2x3, afköst um 50 kýr / klukkustund. Tölvustýrður bás með öllu nema hálsböndum: Innréttingar, tvö aflestrarhlið, gal- vanhúðað, Alpro láglínumjaltakerfi, þvottavél, sápuskammtarar og vatnshitarar, plötukælir. Tvær Vp-76 sogdælur. Dælur og hitari eru 3fasa en 1fasa mótorar fylgja á sogdælur og tíðnibreytir á mjólkurdælu. Verð kr. 2.500.000 án vsk. Uppl. veitir Kristinn í síma 894-7161. Til sölu 3 holdakýr og 3 holdakvígur. Kelfdar. Bera í júní. Á sama stað óskast jarðtætari. Er á Norðurlandi. Uppl. í síma 893-6921. Jörð til sölu eða leigu í Þykkvabænum. Jörðin er um 70 ha, tvö góð einbýlis- hús og ágætis útihús, hesthús fyrir 10 hross. Erum opinn fyrir öllu tilvalið fyrir tvær fjölskyldur. Sími 898-5162 eða geit@internet.is Ford 350 til sölu, í mjög góðu ástandi, einn eigandi. Fluttur inn af Brimborg nýr. Óbreyttur og býður því upp á mikla möguleika. Uppl. í síma 825- 6502. Haugsuga o.fl. landbúnaðartæki til sölu. Hispec 2500 Haugsuga 11.365 ltr. 2008 í toppstandi, lítið notuð. Básagrindur fyrir kýr og geldneyti. Fóðurkassar vatnsdallar ásamt flór- sköfum og fleira. Heysisbíll Scania í góðu standi, mjólkurtankar og fleiri landbúnaðartæki. Uppl. í síma 665- 3100. Óska eftir Óska eftir steinsög með 20 tommu blaði eða stærra. Uppl. í síma 464- 3525 og 867-1093. Óska eftir að kaupa haugsugu/ská- dælu eða hræru. Uppl. í síma 895- 8929. Kæri Halldór. Hönnuður óskar eftir að komast í samband við menn sem heita Halldór vegna verkefnis sem hann vinnur að. Hressir, gamlir, ungir, nefstórir, feitir, ljóshærðir, allavega, búsettir hvar sem er. Sami hönnuður óskar einnig eftir iðnaðarhrærivél. Vinsamlegast hafið samband í síma 896-1323 (Hanna). Afrúllari óskast til kaups. Þarf að vera í þokkalegu ástandi. Uppl. í síma 893- 3890. Hakkavél með pylsustútum. Óska eftir gamaldags handsnúinni hakka- vél með bjúgna- og pylsustútum til kaups. Upplýsingar í síma 898-0276, Sigurður. Skófla fyrir Verachtert hraðtengi af 25 t gröfu óskast keypt. Má vera í lélegu ástandi. Einnig ódýr hnakkur og beisli. Upplýsingar á vefsíðunni horgsland. is og í síma 894-9249. Smágrafa. Vantar gúmmíbelti á smá- gröfu. Stærð: 300 x 52 x 82. Uppl. í síma 868-3539. Óska eftir boddýi af Toyota hilux, eða bíl með góðu boddýi, árg. 1998-2000. Breyttum fyrir 35" dekk og upphækk- aður. Má ekki vera ryðgað. Uppl. í síma 869-0678. Atvinna Háskólanemi frá Bandaríkjunum óskar eftir starfi sem tengist íslensk- um landbúnaði. Er í umhverfisfræð- anámi og hefur bæði áhuga á úti- og innivinnu. Hefur reynslu úr ýmsum þjónustu-, verkamanna- og skrifstofu- störfum. Getur byrjað fyrstu vikuna í júní og unnið til loka fyrstu viku sept- ember. Vinsl. sendið upplýsingar til Töru Allen í netfangið tallen@coa.edu 24 ára þýsk kona óskar eftir vinnu, helst á Vestfjörðum. Hefur unnið við barnapössun, eldamennsku og sveitastörf. Talar þýsku, ensku og smá íslensku. Uppl. í síma 694-4405, Theresa. Ferðaþjónustan á Hörgslandi 1 óskar eftir starfsfólki í sumarstörf og einnig í 1 heilsársstarf sem felur í sér aðstoð við smíðar og öll störf við ferðaþjón- ustu og sveitastörf. Á sama stað óskast ódýr hnakkur og beisli. Uppl. á vefsíðunni horgsland.is og í síma 894-9249. Fertugur karlmaður óskar eftir atvinnu í sveit. Er vanur og með góð meðmæli. Uppl. í síma 771-1901. Óska eftir að ráða starfskraft til starfa á blönduðu búi (kýr, kindur og hross) á Vesturlandi. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Uppl. í síma 893-7616, Kristinn. 37 ára gamall karlmaður óskar eftir vinnu á Íslandi. Hefur reynslu af starfi á kúabúi og í gróðrarstöð. Uppl. á net- fangið alvaro.artigas@hotmail.com eða í síma 696-0936. 24 ára búfræðingur óskar eftir vinnu í sveit á komandi sumri. Uppl. í síma 849-1445, Magnús. Vantar þig starfsmann? Nínukot aðstoðar við að finna starfsfólk fyrir almenn landbúnaðarstörf og ferða- þjónustu. Örugg og góð þjónusta. Uppl. í síma 561-2700 og á vefsíðu Nínukots, www.ninukot.is. Tvo hunda vantar nýtt heimili. Er með rakka 6 ára (labradorblanda) og tík 5 ára (labrador) sem vantar að komast á annað heimili. Orkumikil, blíð og góð. Endilega hafið samband í síma 849-9636. Gisting Gisting á Akureyri. Gæludýr leyfð. Sér aðstaða. Uppl. gefur Sigurlína í síma 861-6262. Bændur! Þið eigið skilið að fara í frí frá búverkunum endrum og eins. Er með 67 fm íbúð til skammtímaleigu á Seltjarnarnesi. Bíll getur fylgt með. Verðið kemur á óvart. Uppl. í net- fangið siggiggeirs@talnet.is eða í síma 899-2190. Jarðir Til sölu smájörð á Vatnsleysuströnd u.þ.b. 25 mín. akstur frá miðbæ Reykjavíkur og 10 mín. til Keflavíkur. Stórt íbúðarhús. Hentar vel sem gisti- heimili. Uppl. í síma 869-5212. Safnarar Ætlar þú að henda jólakortunum þínum? Myndir þú ekki miklu frekar vilja láta þau til safnara? Ég safna nánast öllu. Að sjálfsögðu verður greitt fyrir eldgömul kort. Það er aldrei að vita nema að ég eigi eitthvað sem þig gæti vantað í staðinn. Uppl. í síma 464-1957 eða 864-2057. Aðalgeir á Mánárbakka. Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum teg- undum sjálfskiptinga. Hafið samband í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission. Einar G. Akureyri. Reikningar og ábyrgð á öllum við- gerðum. Veiði Leiga á gæsaveiði. Hópur áhuga- samra skotveiðimanna óskar eftir að leigja gæsaveiðiréttindi á jörð m góðum möguleika á veiði. Erum á Akureyri. Sími 864-6412 Silunganet-Silunganet. Eigum net til veiða undir ís. Heimavík, sími 893- 8655. Bændablaðið Smáauglýsingar. 563 0300 DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara Nemendur í Naustaskóla: Sérhönnuðu hænsnasköfu fyrir Sigga hænsnakóng í Hlíð Magnús Geir Björnsson, Elvar Örn Birgisson og Brynjar Helgason, nem- endur í Naustaskóla, með Sigurði Sigmarssyni sem ræður ríkjum í Höllinni við Dvalarheimilið Hlíð. Þeir halda á nýju hænsnasköfunni sem krakkar úr skólanum hönnuðu fyrir Sigga kóng. Mynd / MÞÞ Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is Varahlutir - Viðgerðir sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New Holland og Case Vélavit Oftast ódýrastir! JCB

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.