Bændablaðið - 07.02.2013, Blaðsíða 11

Bændablaðið - 07.02.2013, Blaðsíða 11
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. febrúar 2013 11 BL ehf. kynnir nýjan bíl frá Renault og Nissan samsteypunni sem nú þegar er einn af vinsælli sportjeppum Evrópu! 1,5 lítra dísilvélin kemur frá Renault, drifkerfi og undirvagn er að mestu leiti útfærsla frá Nissan. íhlutir eru flestir þrautreyndir af báðum framleiðendum og það tryggir áreiðanleika og hagstætt verð. Þú gerir góð kaup í nýjum Dacia Duster sportjeppa. Dacia Duster DÍSIL 5,3L/100 KM. Kr. 3.990 þús. ÁREIÐANLEGUR 4x4 SPORTJEPPI 3áraábyrgðeða 100.000 km GROUPE RENAULT / NISSAN BL. ehf / Sævarhöfða 2 110 Reykjavík / Sími 525 8000 www.facebook.com/daciavinir www.dacia.is Lýsingarbúnaður í gróðurhúsum Veittir eru styrkir til uppsetningar á lýsingarbúnaði sam- kvæmt aðlögunarsamningi um starfsskilyrði framleið- enda garðyrkjuafurða. Umsóknir um styrki skulu berast til Bændasamtaka Íslands fyrir 1. mars. Nánari reglur og umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á www.bondi.is Bændasamtök Íslands Bændahöllinni við Hagatorg 107 Reykjavík Vökvunarbúnaður fyrir ræktunarsvæði í mörgum útfærslum Hákonarson ehf. s. 892-4163, netfang: hak@hak.is vefslóð: www.hak.is Sjálfvirk slöngukefli eða lausar slöngur með kúplingum. Sjálfsogandi, traktorsdrifnar dælur. Bensínknúnar dælur með Honda mótorum, allt að 4” Dieseldrifnar dælur í mörgum stærðum.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.