Bændablaðið - 07.02.2013, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 07.02.2013, Blaðsíða 15
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. febrúar 2013 15 Klettagörðum 5 | 104 Reykjavík | Sími 568 0100 Hafðu samband! 568 0100 Gámurinn er þarfaþing! Gistigámar  Geymslugámar  Salernishús » Til sölu og/eða leigu » Margir möguleikar í stærðum og útfærslum » Hagkvæm og ódýr lausn » Stuttur afhendingartími www.stolpiehf.is AT H YG LI E H F. -0 1- 13 Gluggar PVC Suðurlandsbraut 24, 2h. S. 533 4010 rek@rek.is Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 21. febrúar Lambamerki Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur, starfsþjálfunar – og endurhæfingar vinnustaður, er eina fyrirtækið sem framleiðir merki fyrir búfénað á Íslandi. Veljum íslenskt - það er allra hagur! MICRO merki. Bjóðum hin frábæru Micro lambamerki á mjög góðu verði. Lámarkspöntun er 10 stk. Veittur er 10% afsláttur ef merki eru pöntuð fyrir 10. mars. Hægt er að fá merkin í stökum númerum þ.e. þau þurfa ekki að vera í númeraröð. Pöntunina skal þá senda í excelskjali, númer skráð í einn dálk. Combi Nano lambamerki og örmerki. Combi Nano merkin eru minni útgáfa Combi Mini merkja (ásetningsmerkja). Mjög auðvelt er að lesa af merkjunum. Annars vegar er hægt að fá þau sem venjuleg lambamerki þ.e. með blöðku beggja vegna. Hins vegar er blaðka þar sem bæjarnúmer og einstaklingsnúmer er áprentað og henni fylgir hringur sem er endur- nýtanlegur. Í hringnum er rafrænn teljari sem er örmerki. Notuð er Combi Junior EID töng til ísetningar. Hægt er að fá merkin í stökum númerum þ.e. þau þurfa ekki að vera í númeraröð. Pöntunina skal þá senda í excelskjali, númer skráð í einn dálk. ATH! Pantanir á Combi Nano merkjum verða að berast fyrir 20. mars til að tryggja að þau verði komin fyrir sauðburð. Vinsamlega takið fram um hvers konar merki er að ræða þegar pantað er. Starfsþjálfunar - og endurhæfingar vinnustaður Furuvöllum 1, 600 Akureyri. Opnunartími: Mánudaga – föstudaga, kl. 08.00-16.00 Sími 461-4606, Fax 461 2995 - Netfang pbi@akureyri.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.