Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1967, Síða 25

Læknablaðið - 01.10.1967, Síða 25
LÆKNABLAÐIÐ 173 e) reyna að lækna sykursýki og forstig hennar, f) reyna að lækna háþrýsting o. s. frv. Með einþættri tilraun er átt við, að við munum aðeins með- höndla ehm áhættuþátt, t. d. ofmagn fitu í hlóði. Fjöldi þátttakenda í nefndum tilraunum þarf að vera nægi- legur, svo að skipta megi hópnum í tvo hluta, amian, sem fær meðferð, og hinn, sem fær ekki meðferð, og jafnframt, að fjöldi þeirra, er taka þátt í tilrauninni, sé svo mikill, að unnt sé að draga raunhæfar tölfræðilegar (stat.significant) ályktanir af niðurstöð- um tilraunarinnar. Við tilraun þessa verður auðvitað að heita sér- stökum tölfræðilegum aðferðum (double blind technique). Áður en hafizt er handa um slíka tilraun, verður að hafa í huga, hvers árangurs megi vænta. Reykjavík er lítil liorg (um 90.000 íbúar), og er nokkur aðflutningur fólks, en brottflutn- ingur fólks er lítill. Náin persónutengsl munu líklega tor- velda lækningatilraunir, en þó má sigrast á þeim erfiðleikiun. Annað atriði er, að meðferð aðeins hluta þeirra sjúklinga, sem hafa háþrýsting eða forstig sykursýki, getur sett okkur í siðferðis- legan vanda (ethical problem). Þriðja atriðið er, að síðastliðin ár hefur mikill áróður verið rekinn gegn reykingum, hreyfingar- leysi og „hámettaðri fitu“. Þessi áróður hefur e. t. v. þegar breytt lífsvenjum Islendinga. Trúlega er um tvo kosti að velja í þessu efni, þ. e.: 1. að gera einþætta tilraun, líkt og dr. Oliver gerir nú í Edin- horg, sem sé að lækka ofmagn fitu í hlóði með t. d. tabl. atromid í hluta af hópnum; 2. að gera fleirþætta lækningatilraun á hluta af ákveðnum áhættuhópi og reyna síðar að meta áhrif hennar, saman- ljorið við lúnn hluta hópsins, sem fær ekki meðferð. Það er gert með því að hera saman t. d. dánartölu hópanna. UNDIRBÚNIN GUR Ef við viljum draga ályktanir af þessari rannsókn um Is- lendinga almennt, er nauðsynlegt að gera vissar athuganir. Mikilsvert er að athuga, livort ibúar Reykjavíkursvæðisins samsvari þjóðinni allri, t. d. að aldri og kynferði. Lauslegar at- huganir leiða í 1 jós, að hundraðstala karla í Reykjavík innan við •10 ára er nokkru hærri en í sveitum, þ. e. 72% á móti 66.7%. Hundraðstala karla yfir sextugt í Reykjavík er 9%, hliðstæð tala í sveitum er 13%. Sams konar munur er á fjölda kvenna í Reykja-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.