Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1967, Síða 28

Læknablaðið - 01.10.1967, Síða 28
176 LÆKNABLAÐIÐ I. tafla Doctors Agreement of ECG Number of ECG. 1 3 2 4 3 20 The agreement of Myocardial infarction (Q-wave) in 27 ECG- records between 3 cardiologists. I. tafla sýnir árangur þriggja sérfræðinga í hjartasjúkdóm- um á enskum spítala, er þeir lásu 27 hjartarafrit frá sjúklingum með öruggt neggdrep. Allir fóru þeir eftir skihnerkjum W.H.O. eða Minnesota-lyldi, en þrátt fyrir það reyndust þeir aðeins sam- mála um túlkun 75% hjartarafritanna. Áður en þeir tileinkuðu sér Minnesota-lykilinn, voru þeir aðeins samdóma um 40% raf- ritanna.8 Nauðsynlegt er t. d. við greiningu á hjartakveisu og C.I. að heita stöðluðiun spurningum, og þvi er rétt að nota staðlaðan spurningalista líkt og frá London School of Hygiene and Tropical Medicine. Enn fremur verða allir einstaklingar, sem grunaðir eru um hjartakveisu og C.I., látnir gera áreynslupróf á ergometerhjóli. Samanburðarhópur (control group), valinn af handahófi (random sample), verður einnig látinn gangast undir þetta próf. I stuttu máli: Það er mikilvægt fyrir áreiðanleik sjúkdómsgreiningarinnar að fá fram og skrá eins margar myndir sjúkdómsins og unnt er. Síðar, er rannsókn hefur verið gerð, er hægt að velja skilmerki. Við val skilmerkja fyrir sjúkdómsgreiningu jjarf að hafa hug- fast, að ströng skilmerki auka sértækni (specificitv), en minnka næmi (sensitivity). Þar sem rannsóknin er gerð til athugunar á m. a. raunveru- legri tíðni kransæðasjúkdóma á Islandi, er rétt að hafa mikla sér- tækni, svo að hundraðstala rangra jákvæðra (false positive cases) verði sem minnst. Hitt er ])ó einnig athugandi, að sannir jákvæðir (true positives) gætu þá leynzt. Þeir koma með, ef næmi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.