Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1967, Page 29

Læknablaðið - 01.10.1967, Page 29
LÆKNABLAÐIÐ 177 er mikið og sértækni minni. Það er erfitt að velja hinn gullna mcðalveg í þessu efni. Bezta lausnin er líklega að nola þau skil- merki og próf, sem W.H.O. ráðleggur, en þá ætti sértækni og næmi Reykjavíkurrannsóknarinnar að líkjast öðrum hóprann- sókniun, sem hafa verið gerðar og fara fram víðs vegar um heim skv. W.H.O. stöðlum. MÆLITÆKNI Fjórar aðalkröfur verður að gera til mælinga almennt: 1. Gildi (validity). 2. Nákvæmni (eins nákvæm og markmið rannsóknarinnar krefst). Þar eð við vitum lítið um t. d. breytileik (vari- ance) eiginda milli einstaklinga og um líffræðilegar breyt- ingar (hiological variations) hjá einstaklingum á Islandi, verður nákvæmni að vera mikil. 3. Hagnýting. 4. Mælingin verður að vera eins laus við kerfishundnar breyt- ingar (systematic variations) og unnt er. Getur þó oft verið illkleift að sneiða fram hjá þessu, sérstaklega við samanburð á niðurstöðum fleiri lækna eða fleiri al- menningsrannsókna. Læknar hafa mismunandi menntun og ályktunarhæfileika. Jafnvel með notkun staðlaðs al- þjóðlegs spurningalista getur samanhurður orðið villandi sökum menningarmunar þjóða. STÖÐLUN (standardization) Þeir, sem rannsaka, verða að vera á einu máli um skýrgrein- ingu mælinganna og hvernig þær skulu framkvæmdar. T. d. hafa prófanir leitt í ljós, að þrátt fyrir notkun s. k. Minnesota-lykils við túlkun hjartarafritsbreytinga (túlkun þessa lykils hyggist á ein- faldri mælingu á millimetraræmu), getur mismunur á niðurstöð- um tveggja athuganda verið mjög breytilegur (between observers variation), ef þeim eru ekki gefnar mjög nákvæmar reglur í upp- hafi, eins og getið er um hér að framan. Við hóprannsókn geta ytri aðstæður breytt mjög niðurstöðu. Dæmi um slíkt eru: 1. Dauðsföll af völdum kransæðasjúkdóma eru algengari á veturna en sumrin. 8 (sjá þriðju mynd.) Við samanburð á hóprannsóknum ber að taka tillit til þess- ara breytinga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.