Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1967, Page 37

Læknablaðið - 01.10.1967, Page 37
LÆKNABLAÐIÐ 183 mér sannanir fyrir því, að stöðlun og sjálfvirkni kenna m. a. læknum nákvæmari vinnubrögð og draga verulega úr þarflausum skriftum. Rannsókn, er gerð var í Bandaríkjunum nýlega, leiddi í ljós, að kostnaður við eitt blóðpróf hafði minnkað tíu til fimmtánfalt, cftir að sjálfvirkur efnamælir var tekinn í notkun. Annað mál er, að læknar krefjast fleiri og fleiri blóðsýna. Nýting sjúkrarúma á barnaspítölum hafði aukizt um 10%, eftir að rafreiknar héldu innreið sína á spitalana. LOKAORÐ Ég hef gert nokkra grein fyrir hlutverki faraldsfræði, mark- miði og framkvæmd almennra hóprannsókna á heilbrigði manna. Nokkuð hefur mér orðið tíðrætt um aðferðir, mælitækni, stöðlun og sjálfsvirkni, en ljóst er, að læknar hér á landi verða að gefa þessu meiri gaum en áður, ella drögumst við öllu meira aftur úr nágrannaþjóðum okkar en orðið er. Hluti þessarar greinar er að nokkru leyti þýðing skýrslu minnar um almennar hóprannsóknir á heilbrigði manna, sem ég skrifaði á ensku til Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar í júní 1966. Guðjón Jóhannesson, læknir á Karolinska sjúkrahúsinu, og flciri voru mér hjálplegir við þýðingu skýrslunnar á íslenzkt mál, og kann ég þeim þakkir fyrir. Heimildaskrá. 1. Blackburn, H., Kays, A., Simonson, E., Rautahjaru, P. & Pursar, S.: „The Electrocardiogram in Population Study“. A Classification System. Circulation 1960 : 21 : 1160. 2. Heart Disease in Adults in United States 1960—1962. U.S. Department of Health, Education and Welfare. Public Health Service 1964; p. 14. 3. Hummerfeldt, S. B.: „An Epidemiological Study of High Blood Pres- sure.“ Acta Med. Scand. Supplement 407, 1963:33. 4. Ólafsson, Ól., Rignér, K. G., Brante, G.: „Kliniska fynd vid Halso- kontroll i Eskilstuna." In manuscript. 5. Reid, D. D. & Rose, G. A.: „Assessing the Comparability of Mortality Statistics.“ Brit. Med. Journal 1964:2:1437—1439. 6. Rose, G. A.: London School of Hygiene and Tropical Medicine. Per- sonal Communication. 7. Rose, G. A.: „Seasonal Variation in Blood Pressure Measurement." Nature 189:4760:235. 8. Rose, G. A.: „Cold Weather and Iscnæmic Heart Disease." Brit. Journal of Prev. Med. 1966:20:97—100.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.