Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1967, Síða 41

Læknablaðið - 01.10.1967, Síða 41
LÆKNABLAÐIÐ 187 LÆKNABLAÐIÐ 53. árg. Október 1967 FELAGSPRENTSMIÐIAN H.F. SAMSTARF SJÚKRAHÚSA Þegar hafin var nær samtím- is bygging Borgarspítalans í Fossvogi og viðbygging Land- spítalans —- og skömmu síðar endurreisn St. Jósefsspítala, leit svo út, að sú stel’na að dreifa sjúkrabúsþjónustunni befði endanlega borið sigur af bólmi. Hefðu byggingaframkvæmd- ir orðið með eðlilegum hraða og verið lokið á um fjóriun til fimm árum, væru nú í Reykja- víkurborg „þrjú kóngsríki", sem bvert um sig befðu kostað kapps um að veita þjónustu í sem flestum greinum læknis- fræðinnar, bæði um útbúnað allan og starfslið. Þessi dreif- ing kraftanna náði þó aldrei því marki, en varð til þess að scinka allri þróun í sjúkrabús- málum, svo að eftir nær 20 ár á viðbygging Landspítalans enn langt í land og Borgarspítalan- um er enn ekki lokið. St. Jósefs- spítalanum er að vísu lok- ið, en skipulag læknisþjónustu þar er með þeim hætti, að langt er l'ró því, að hann sé nýttur. Ekkert þessara sjúkrabúsa mun í náinni framtíð fullnægja þeim skilyrðum, sem nágranna- þjóðir okkar setja um kennslu- spítala eða fullkomið deildar- skipt sjúkrabús. Þrátt fyrir þetta þykjumst við geta sett strangari skilyrði um séx*fræði- nám en aðrar þjóðir! Fyrir 20—30 árum befði e. t. v. ekki verið óhugsandi, að þrjú sjúkx-ahús gætu bvert um sig veitt alla nauðsynlega lækn- isþjónustu og jafnvel menntao stúdenta og lækna. En hin öra þróim læknisfræðinnar undan- farna áratugi, auknar ki’öfur um sérmenntun og ört vaxandi kostnaður við tækjakost og tæknimenntað starfslið leyfir ekki slíka dreifingu starfskrafta. Að því er bezt er vitað, mun Borgarspítalinn í Reykjavík taka til starfa á næstunni; mun áætlað, að lyfjadeild bans taki til starfa fyrst og síðan hver deild af annaiTÍ, þ. á m. slysa- deild. Augljóst vii-ðist, að ekki má dragast lengur að samræma starfsemi sjúkrahúsa á Reykja- víkursvæðinu og raunar á öllu landinu, til þess að starfsemi jxeirra megi nýtast sem bezt, bæði fyrir sjúklinga og stai'fs- lið. Þess verður að gæta, að t. d. óeðlileg sóun á fjármunum eigi sér ekki stað við það, að allir kaupi sams konar dýr tæki, sem síðan nýtast eigi sem skyldi. Þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.