Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1967, Qupperneq 42

Læknablaðið - 01.10.1967, Qupperneq 42
188 LÆKNABLAÐIÐ verður að taka tillit til þess, að ýmsar sérdeildir þurfa að liafa fjölmennt, vel þjálfað starfslið, sem þarfnast stöðugrar æfingar í starfi, ef það á að geta leyst verkel'ni sín af hendi á viðun- andi hátt. Má þar nefna slysa- deild og gjörgæzludeild (in- tensive care). Eðlilegast virðist að skipu- leggja starfsemi allra sjúkra- húsa í Reykjavík þannig, að hvert þeirra sinni ákveðnum aðalverkefnum og smærri sér- greinum verði skipt á milli þeirra. Þannig mætti hugsa sér, að Borgarspítalinn yrði fyrst og fremst „akut“ sjúkrahús fyrir Reykjavík og nágrenni með vel útbúinni inntökudeild („akut“ deild) og í sambandi við hana gjörgæzludeild. Landspítalinn yrði eins og áður aðalkennslu- spítalinn, og útbúnaður allur og starfslið væri valið með tilliti til þess hlutverks hans. Þá væri engan veginn óhugsandi aðsam- ræma að einhverju leyti starf- semi hans og sjúkrahúsa úti á landi; ætti Landspítalinn jafn- an að liafa svofjölmennustarfs- liði á að skipa, að hann gæti sent ráðgefandi sérfræðinga á önnur sjúkrahús til aðstoðar við að leysa einstök verkefni eða til að leysa af þá lækna, sem þar starfa. Þá væri vel hugsanlegt, að læknaskipti færu fram milli Landspítalans og sjúkrahúsa utan Reykjavíkur. St. Jósefsspítali hefur nokkra sérstöðu, þar eð hann er rek- inn af einkaaðilum, sem að sjálfsögðu hljóta að liafa veru- leg óhrif á rekstrarfyrirkomu- lag hans. Þess ber þó að geta, að hann er rekinn með talsverð- um opinberum styrk, og með- an svo er, geta forráðamenn ekki skorazt undan því að taka þátt í samstarfi sjúkrahúsanna. Vel er hugsandi að reka St. Jósefsspítalann á sama grund- velli og verið hefur, það er að segja með sama greiðslukerfi til lækna, en setja verður strangar reglur um, að hann fullnægi lágmarksskilyrðum um starfslið og útbúnað allan og sem flestum læknum sé gefinn kostur á að stunda þar sjúkl- inga. Þá virðist og eðlilegt að staðsetja þar ákveðnar sérdeild- ir, t. d. augnsjúkdómadeild, háls-, nef- og eyrnadeild og l'leira. Undir þessa samstarfstilhög- un fellur kennsla læknastúdenta og að einhverju leyti fram- haldsnám lækna. Mætti þannig skapa kennslueiningu, semhlot- ið gæti viðurkenningu að minnsta kosti á Norðurlöndum, en öll Norðurlöndin nema Is- land hafa nú tekið upp viðræð- ur um að samræma sérfræði- nám. Nauðsyn þess, að samræmd verði starfsemi sjúkrahúsa í Reykjavík og jafnvel víðar virð- ist svo augljós, að tregða ým- issa framámanna í læknastétt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.