Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1967, Side 43

Læknablaðið - 01.10.1967, Side 43
LÆKNABLAÐIÐ 189 og ráðamanna í heilbrigðismál- um til að viðurkenna hana er næsta undarleg. Læknasamtök- in hafa nú samþykkt stuðning við nefndarálit um spítalalækn- isþjónustu (Læknablaðið febr. —apríl-hefti 1967). Þau hljóta því í samræmi við þá stefnu sína að stuðla að því, að lagður verði grundvöllur að samræm- ingu á starfsemi sjúkrahúsa, ef sýnt þykir, að frumkvæðið komi ekki frá stjórnendum þeirra. RÁÐSTEFNA L.Í. UM HEILBRIGÐISMÁL Það er framkvæmdasam- þykkt síðasta aðalfundar L.I., að stjórn þess gengst fyrir ráð- stefnu um heilbrigðismál dag- ana 18,—19. nóv. næstkomandi. Ilelzta dagskrármál ráðstefn- unnar er: Stjórnun heillirigðis- mála. Meðal annarra mikil- vægra mála, sem á dagskrá eru, eru sjúkrahúsmál læknis])jón- ustunnar í dreifbýli og þéttbýli, hjúkrunarkvennaskorturinn og læknismenntun. Stjórn L.I. býður til þessarar ráðstefnu aðilum, er hafa veg og vanda af framkvæmd mikil- vægustu þátta heilbrigðismála og stjórnun þeirra, þar á með- al heilbrigðismálaráðherra og landlækni. Ráðstefna af ])essu tagi er 1 senn tímahær og rökrétt fram- hald af starfsemi Læknafélags Islands. Deildarfélög þess, sér- staklega Læknafélag Reykja- víkur, liafa látið vandamál heil- brigðisþjónustunnar sífellt meira til sín taka á síðustu ár- um. Það viðhorf hefur löngum verið viðloðandi í læknastétt- inni, að skipulag lieilbrigðis- mála væri ekki mál hennar, læknar gerðu bezt í því „að halda sér við leistinn sinn“. Þessi viðhorf hafa alltaf verið röng og verða fráleitari með ári hverju, eftir því sem skipu- lag og framkvæmd heilbrigðis- mála verður margþættara. Sem betur fer befur sú gagn- stæða skoðun orðið útbreiddari hin síðari ár, að læknum beri skylda til þess umfram aðra þjóðfélags])egna að marka stefnu heilbrigðismála á grund- velli þekkingar sinnar og reynslu. Barátta lækna fyrir bættum kjörum og betri starfs- aðstöðu hefur vakið mikla at- hygli í seinni tíð, en ])að er ekki síður nauðsynlegt, að framtak samtaka lækna á sviði skipu- lags heill)rigðisþjónustu veki athygli meðal þjóðarinnar, og ábyrgð lækna á þessum mál- um þarf að vera þeim sjálfum sérstaklega ljós. Frumkvæði lækna á sviði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.