Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1967, Side 45

Læknablaðið - 01.10.1967, Side 45
LÆKNABLAÐIÐ 191 Fundargerð aðalfundar Læknafélags íslands 1967 Aðalfundur Læknafélags fslands árið 1967 var haldinn í Domus Medica dagana 27.—29. júlí 1967. Formaður, Ólafur Bjarnason, setti fundinn og bauð fulltrúa vel- komna. Hann lýsti fundinn lögmætan, þar eð löglega væri til hans boðað. Formaður tilnefndi Árna Björnsson, Reykjavík, fundarstjóra fyrri dag, en síðari dag, Pál Gíslason, Akranesi. Fundarritara tilnefndi formaður báða dagana Valgarð Björnsson, Hofsósi. í upphafi fundar minntist formaður þeirra starfsbræðra, er látizt höfðu frá því síðasti aðalfundur var haldinn. Fara nöfn þeirra hér á eftir: Gerður Bjarnhéðinsson, f. 27. okt. 1906, d. 28. ág. 1966, Jóhannes Björnsson, f. 7. júlí 1907, d. 7. sept. 1966, Óskar Einarsson, f. 13. maí 1893, d. 20. maí 1967 og Haraldur Jónsson, f. 30. nóv. 1897, d. 5. júlí 1967. Fundarmenn vottuðu hinum látnu virðingu sína með því að rísa úr sætum. í kjörbréfanefnd voru kosnir Páll Gíslason, Jón Þorsteinsson og Guðsteinn Þengilsson. Eftirtaldir fulltrúar lögðu fram kjörbréf: Frá Læknafélagi Reykjavíkur: Ólafur Bjarnason, Ásmundur Brekkan, Sigmundur Magnússon, Árni Björnsson, Jón Þorsteinsson, Guðjón Lárusson, og vegna forfalla tilnefndi fundarstjóri Bjarna Bjarnason sem varafulltrúa L.R. Frá Læknafél. Suðurlands: Frá Læknafél. Vesturlands: Frá Læknafél. Vestfjarða: Frá Læknafél. Norðvesturlands: Frá Læknafél. Norðausturlands: Frá Læknafél. Akureyrar: Frá Læknafél. Austurlands var enginn fulltrúi mættur. Auk kjörinna fulltrúa sátu fundinn sem áheyrnarfulltrúar þeir Sigurður Friðjónsson og Karl Proppé frá Félagi læknanema og Sigfús Gunnlaugsson, framkv.stj. læknafélaganna. Kjörbréfanefnd úrskurð- aði kjörbréf lögleg. Ólafur Björnsson, Páll Gíslason, Guðsteinn Þengilsson, Valgarð Björnsson, Gísli Auðunsson, og Sigurður Ólafsson. Skýrsla Fyrir lá fjölrituð skýrsla stjórnar, og skýrði formaður hana formanns nokkru nánar (fylgiskjal 1). í upphafi fagnaði formaður, að nú í fyrsta sinn væri aðalfundur L.f. haldinn í eigin húsakynnum, og væru það merk tímamót. Hann hvatti eindregið til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.