Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1967, Síða 46

Læknablaðið - 01.10.1967, Síða 46
192 LÆKNABLAÐIÐ áframhalds á því fyrirkomulagi að boða formenn eða fulltrúa svæða- félaganna á umræðufundi utan aðalfunda. Formaður gat þess, að skipulagsskrá lífeyrissjóðs lækna hefði ver- ið samþykkt í stjórnarráðinu. Formaður kvað Ásmund Brekkan hafa unnið verulega að þeirri greinargerð um heildarskipulag heilbrigðismála, sem fram hefði verið lögð á fundinum. Formaður kvað undirbúning að læknisfræðilegu bókasafni vera kominn á góðan rekspöl, þar sem sett hefur verið á laggirnar sam- starfsnefnd og einhugur virðist ríkja um nauðsyn þessa máls. Að lokinni framsögu formanns var umræðum um skýrslu stjórn- ar frestað. Greinargerð um Ásmundur Brekkan fylgdi greinargerðinni úr skipun heilbrigðismála hlaði (fylgiskjal 2). Hann kvað greinargerð- á íslandi inni beint til heilbrigðisyfirvalda, og væri hún niðurstöður af athugunum, er hann hefði gert í samvinnu við nokkra aðila aðra. Ásmundur kvaðst vilja leggja áherzlu á grundvallarathuganir og þá sérstaklega á menntunarmögu- leika og framtíðarskipulag skóla- og menntunarkerfis, og forspár og þróun annarra atvinnuvega í samkeppni um nýliðun starfsfólks. Ásmundur kvað stofnun þá, er að sér tæki slíkar athuganir, verða að vera sívirka, stöðugt að afla sér upplýsinga og skila af sér áætlun- um. Ásmundur kvað erfitt að dæma um, hverju ætti að gefa „prioritet“, eftir að grundvallarathugunum lyki, en nefndi þó helzt skipulagningu yfirstjórnar heilbrigðismála. í lokin lagði Ásmundur fram fyrir hönd stjórnar tillögu (fylgiskjal 3), er var samþykkt samhljóða. Skýrsla Ásmundur Brekkan gerði grein fyrir störfum samninganefndar L.f. hennar. Samningum var sagt upp frá 1. maí 1967. Kvað hann engar meiri háttar breyting- artillögur á gjaldskrársamningi hafa borizt frá svæðafélögum. Frá Læknafélagi Vesturlands barst athyglisverð breytingartillaga við 14. gr. númerasamnings í sambandi við veikindaforföll lækna. Varðandi gjaldskrársamning var sett fram krafa um 100% nætur- álag allt frá 2 stundum, eftir að samningsbundinni dagvinnu lyki, í stað 100% álags frá miðnætti. Varðandi númerasamning var gerð sú krafa, að breyting yrði gerð á 14. gr. í samræmi við framkomna tillögu. Tryggingastofnunin reyndist tregur aðili að þessu sinni og þá að- allega vegna verðstöðvunarlaganna, en nú síðustu dagana var loksins gengið frá samningum. Á gjaldskrársamningi urðu engar breytingar, nema eðlilegar hækkanir, er nema um 2,8%, og svo, að 100% næturálag færist fram um 1 klst., þ. e. byrjar kl. 23.00. Um 14. gr. númerasamnings urðu miklar umræður, en niðurstaðan varð sú, að greinin var samþykkt breytt (fylgiskjal 4). Aðrar breytingar voru ekki gerðar á samningunum, og búið er að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.