Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1967, Síða 49

Læknablaðið - 01.10.1967, Síða 49
LÆKNABLAÐIÐ 195 Læknafélag Guðsteinn Þengilsson fylgdi tveimur tillögum úr hlaði Vestfjarða (fylgiskjal 14). Guðsteinn taldi, að gjaldskrársamningur væri ekki nógu ýtarlegur. Ósamræmi væri nokkurt milli lækna, hvað þeir tækju fyrir vottorð og annað, er ekki væri getið í samningnum. Ásmundur Brekkan lagði til, að fyrri tillögunni yrði vísað frá með tilliti til tillögu frá stjórn L.Í., er áður hefði verið lögð fram, og var það samþykkt. Ólafur Björnsson ræddi tillögu nr. 2. Taldi hann vafa um ýmsa liði, hvort telja ætti til sérfræðiþjónustu eða ekki, ef framkvæmt væri af almennum lækni, t. d. gynecologiska-skoðun, hjartarafritun o. fl. Gísli Auðunsson beindi spurningum til Ólafs Björnssonar um greiðslu fyrir þau störf, sem samningarnir ná ekki yfir. Að umræðum loknum voru báðar tillögur dregnar til baka og því ekki bornar upp til atkvæða. Læknafélag Tillaga um aukningu á verkefnum héraðssamlaga Norðvesturlands (fylgiskjal 15). Valgarð Björnsson fylgdi tillög- unni úr hlaði með greinargerð (fylgiskjal 16). Sam- þykkt samhljóða. Læknafélag Tillaga um endurskoðun á reglugerð um veitingu lækn- Reykjavíkur ingaleyfa og sérfræðileyfa (fylgiskjal 17). / Árni Björnsson, fylgdi tillögunni úr hlaði. Hann kvað reglugerð frá 1961 um lækningaleyfi og sérfræðinám hafa í upphafi verið að ýmsu leyti gallaða, og eftir því, sem tímar liðu, hafi fleiri gallar komið í ljós. Fram hefur komið sérstök óánægja með þessa reglugerð. Kvaðst hann ekki vilja leggja dóm á, hvor ætti að veita sérfræðingsleyfin, heilbrigðisstjórn eða læknasamtökin sjálf, en hin síðarnefndu ættu að vera hæfari til að dæma um kunnáttu. Árni vildi frekar fækka sérgreinum, en veita svo mönnum „diplom“ fyrir ákveðna kunnáttu eða þekkingu, sem þeir hefðu aflað sér á þrengri sviðum. Guðjón Lárusson kvaðst sammála því, að reglugerðin væri ófull- nægjandi; vald til veitingar sérfræðingsleyfa ætti ekki að vera í hönd- um heilbrigðisyfirvalda og reglugerðin ætti ekki að vera samin af Há- skólanum, heldur læknasamtökunum. Sigmundur Magnússon ræddi um lagalegan grundvöll reglugerð- arinnar. Ólafur Bjarnason taldi hættulaust að samþykkja slíka áskor- un, sem hér væri á ferðinni. Að umræðum loknum var tillagan samþykkt samhljóða. Fundi síðan frestað til næsta dags. Föstudaginn 28. júlí var aðalfundi L.í. fram haldið, og hófst hann kl. 9.15. Allir fulltrúar voru mættir. Fundarstjóri síðari dags, Páll Gíslason, setti fundinn og las síðan upp tvær tillögur, er borizt höfðu nýjar. Árni Björnsson fylgdi fyrri tillögunni úr hlaði, um ástand og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.