Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1967, Page 50

Læknablaðið - 01.10.1967, Page 50
196 LÆKNABLAÐIÐ starfsgrundvöll sjúkrahúsa utan Reykjavíkur (fylgiskjal 18). Árni kvað bæði þörf athugunar á hinum smærri sjúkrahúsum úti um land, hvort í raun og veru væri þörf á þeim sums staðar, og eins á rekstri þeirra, sem sums staðar væri til fyrirmyndar, en annars staðar miður Hann kvaðst því álíta, að ástæða væri til þess fyrir L.í. að skipa svip- aða nefnd og þá, er L.R. skipaði á sínum tíma í Reykjavík. Ólafur Björnsson ræddi um svæðaskiptingu sjúkrahúsa og kvað það mjög þýðingarmikið atriði. Ólafur Bjarnason taldi, að tillagan félli innan ramma athugunar á heildarskipulagningu heilbrigðismála. Tillagan var samþykkt samhljóða. Tillaga frá stjórn L.R. Guðjón Lárusson fylgdi tillögunni úr hlaði um framtíðarskipulag (fylgiskjal 19). Kvað hann niðurstöðurnefnd- spítalalæknisþjónustu arinnar benda til, að ástand í spítalamálum hér í Reykjavík væri ekki gott og þær væru tillögur til úrbóta og þar með talinn lágmarksstaðall (sbr. Lbl. 53. árg., 1.—-2. hefti). Umræður um tillöguna urðu mjög miklar og skoðanir skiptar. Til máls tóku: Ólafur Bjarnason, Ásmundur Brekkan, Gísli Auðunsson, Jón Þorsteinsson, Árni Björnsson, Páll Gíslason og Ólafur Björnsson. Fram kom frávísunartillaga frá Ólafi Bjarnasyni (fylgiskjal 20) og einnig önnur tillaga frá honum (fylgiskjal 21). Frávísunartillaga Ólafs Bjarnasonar var felld með 8 atkv. gegn 4. Tillaga Guðjóns Lárussonar og Árna Björnssonar var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum, og seinni tillaga Ólafs Bjarnasonar var samþykkt samhljóða. Tillögur til Fram voru lagðar fjórar tillögur til lagabreytinga; lagabreytinga þrjár frá stjórn L.í. og ein frá Læknafélagi Norð- vesturlands (fylgiskjal 22). Allar þessar tillögur voru samþykktar. Auk þess var samþykkt nafnabreyting á Læknafélagi Miðvestur- lands, sem nú heitir Læknafélag Vesturlands. Codex Codex Ethicus, afgreiddur frá læknaþingi ásamt breytingar- Ethicus tillögum, var borinn upp til samþykktar. Fyrst var hver grein borin upp sér, ásamt samþykktum breytingartillögum, og síðan Codex í heild, og var hann samþykktur samhljóða. Ólafur Bjarnason þakkaði Codex Ethicus nefndarmönnum hin ágætu störf þeirra og Ólafi Björnssyni sérstaklega, og tóku fundar- menn undir þau orð með lófataki. (Codex Ethicus er í prentun og mun verða sendur öllum íslenzkum læknum hið fyrsta.) Kosnlng 1) Samninganefnd L.í. var endurkjörin óbreytt, og skipa nefnda hana Ólafur Björnsson, Bragi Níelsson, Guðmundur Þórðar- son og Valgarð Björnsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.