Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1967, Síða 55

Læknablaðið - 01.10.1967, Síða 55
LÆKNABLAÐIÐ 197 2) í ritnefnd Læknablaðsins voru endurkjörnir Magnús Ólafsson og Þorkell Jóhannesson. 3) Fulltrúar í Bandalag háskólamanna voru endurkjörnir Arin- bjöm Kolbeinsson, Snorri P. Snorrason og Tómas Helgason og sem varamaður Ásmundur Brekkan. 4) Gerðardómur var endurkjörinn: Aðalmenn: Ólafur Björnsson og Kristinn Stefánsson. Varamenn: Guðmundur Karl Pétursson og Torfi Bjarnason. 5) Endurskoðendur: Guðmundur Björnsson og Bjarni Konráðsson. Stjórnarkjör Formaður: Arinbjörn Kolbeinsson, Ritari: Friðrik Sveinsson, Gjaldkeri: Ásmundur Brekkan. Varamenn: Stefán Bogason, Örn Bjarnason og Helgi Valdimarsson. Fráfarandi formaður, Ólafur Bjarnason, bauð Arinbjörn Kolbeins- son velkominn í starf formanns og árnaði honum heilla; þakkaði síðan meðstjórnarmönnum sínum gott samstarf á liðnum tveimur árum. Fundarmenn fögnuðu nýkjörinni stjórn með lófataki. Páll Gíslason þakkaði fráfarandi stjórn mikil og góð störf. Árni Björnsson þakkaði fyrir hönd L.R. fráfarandi stjórn störf og góða sam- vinnu. Fundarstaður næsta aðalfundar var ákveðinn að Bifröst í Borgar- firði. Arinbjörn Kolbeinsson, hinn nýkjörni formaður, þakkaði veitt traust með kjöri sínu. Hann óskaði þess, að fundi yrði ekki slitið nú, en fram haldið næsta dag til áætlunargerðar fyrir næsta starfsár og bað fulltrúa að koma kl. 10 f.h. Fundi var því frestað til næsta dags. Laugardaginn 29. júlí var aðalfundi L.f. fram haldið. Fundarstjóri var skipaður Guðjón Lárusson og fundarritari áfram Valgarð Björns- son. Arinbjörn Kolbeinsson rakti tillögur, er fram höfðu komið á af- stöðnum fundum. Fyrst var tekin fyrir tillaga Læknafélags Norðvesturlands. Taldi Arinbjörn vanta greinargerð með tillögunni og eins leið til að fram- kvæma hana, svo hún lenti ekki í skúffunni. Tillagan var síðan rædd og' framkvæmdaleiðir. Næst var tekin fyrir tillaga um starf nefndar til samninga við læknanema. Talið var, að fara þyrfti í prófmál um lagaskyldu hins opinbera til útvegunar staðgengla. Arinbjörn Kolbeinsson bað um til- lögur og greinargerð frá læknanemum. Þá var tekin fyrir tillaga um að halda ráðstefnu um skipulag heilbrigðismála. Talið var, að ráðstefnu þessa ætti í síðasta lagi að halda á hausti komanda, en semja þyrfti aðrar tillögur áður og undir- búa. Ólafur Björnsson taldi, að fá þyrfti erlenda sérfræðinga á þessa ráðstefnu. Fundarmenn töldu annars, að ráðstefnan þyrfti að vera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.