Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1967, Qupperneq 58

Læknablaðið - 01.10.1967, Qupperneq 58
200 LÆKNABLAÐIÐ til frumkvæðis um stofnun slíks ráðs. Nauðsyn ber þó til, að unnið verði að þessu máli af næstu stjórn. 2. Samband við Eins og áður hefur verið haft samband við stjórnir erlend læknafélög læknasamtaka hinna Norðurlandanna, og fundar- og íslenzka gerðir og önnur gögn borizt reglulega, bæði frá lækna erlendis norska og danska læknafélaginu. L.í. treysti sér ekki til að senda fulltrúa á árs- þing W.M.A. að þessu sinni, en þingið var á Filippseyjum. Samband hefur þó verið við W.M.A., og fól stjórn L.í. danska læknafélaginu að fara með umboð L.í. á þinginu. í nóvember 1966 var haldin merk ráðstefna um kennslumál í New Dehli, og var L.í. boðið að senda þangað fulltrúa, en tókst ekki að fá fjárstyrk frá hinu opinbera til þessa. Hins vegar fór Tómas Helgason prófessor, varaformaður L.Í., á ráðstefnu þessa á vegum Háskólans. Á síðastliðnu hausti sendi stjórn L.í. út eyðublað til könnunar á námi, menntun og framtíðarfyrirætlunum íslenzkra lækna heima og er- lendis. Heimtur hafa verið heldur tregar, en gögnin hafa þó orðið að nokkru gagni, en ekki verið fullunnið úr þeim enn þá. í október síðastliðnum fór ritari félagsins sem fulltrúi þess á ann- að norræna kennslumálaþingið og hefur gert grein fyrir þeim fundi og ályktunum hans í Læknablaðinu, desemberhefti 1966. Um sama leyti fóru læknarnir Ásmundur Brekkan og Árni Björnsson á vegum læknasamtakanna og heilbrigðisyfirvaldanna til Gautaborgar og boð- uðu þar fund með íslenzkum læknum í Svíþjóð og annars staðar á Norðurlöndum. Frá þeim fundi er einnig skýrt í desemberhefti Lækna- blaðsins 1966, 3. Kjarasamningar Þegar skýrsla þessi er rituð, hefur ekki orðið nein breyting á samningum Læknafélags íslands og Tryggingastofnunar ríkisins. Samningum var sagt upp með réttum íyrirvara og runnu út 30. apríl sl., og samninganefnd L.í. gerði eftir- íarandi kröfur: 1) Breyting á 14. grein númerasamnings, er tryggi læknum veikindafrí. 2) 4,5% hækkun á greiðslum í lífeyrissjóð. 3) 100% næturálag á gjaldskrársamning, allt frá tveim stund- um eftir að samningsbundinni dagvinnu lýkur. Vegna gildandi verðstöðvunarlaga og óvissu Tryggingastofnunar ríkisins og viðskiptamálaráðuneytisins um, hvernig lagalega bæri að snúast við þessum kröfum, veitti stjórn L.í. og samninganefnd Trygg- ingastofnuninni frest um nokkurn tíma, til þess að ríkisstjórnin gæti athugað þetta mál í ljósi verðstöðvunarlaganna. Á þessum fresti var þó hafður sá fyrirvari, að hver sú breyting, sem gerð yrði, yrði miðuð við 1. maí 1967. Samningar þeir, sem gerðir voru milli Læknafélags Reykjavíkur og lækna við heilbrigðisstofnanir í Reykjavík, eru enn í gildi, þegar þessi skýrsla er samin, en þeim hefur verið sagt upp frá 1. júíí nk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.