Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1967, Síða 59

Læknablaðið - 01.10.1967, Síða 59
LÆKNABLAÐIÐ 201 Ráðningarfyrirkomulag það, sem þeir samningar þyggðu á, hefurreynzt vel, og mun læknum við heilbrigðisstofnanir nú almennt skiljast, að nýting starfskrafta þeirra geti í mörgum tilfellum orðið bezt við ráðn- ingar skv. eyktakerfinu svonefnda. 4. Samstarfsnefnd L.í. Nefndin hélt nokkra fundi á árinu, en fremur reyndist erfitt að ná henni saman til fundar- halda. Nefnd þessari mun ætlað að samræma alla samninga, hvar sem er á landinu, og á hún m. a. að gera bað með því að fá til umsagnar alla samninga, áður en þeir eru undirritaðir. Nefndin taldi, að henni bæri einnig að stuðla að því að samræma, ef unnt er, samninga, sem þegar eru í gildi. Samningum má í aðaldráttum skipta í tvo meginflokka: a) samninga vegna starfa við sjúkrahús og sjúkraskýli og b) samninga um læknisþjónustu utan sjúkrahúsa, bæði heim- ilislæknis og sérfræðiþjónustu. Ljóst var, að misræmið myndi hvað mest í samningum fyrir störf við sjúkrahús og sjúkraskýli. Nefndin skrifaði öllum sjúkrahúslæknum utan Reykjavíkur og spurðist fyrir um samninga þeirra og sendi þeim jafnframt til íhugun- ar og umsagnar samninga þá, sem gerðir voru vorið 1966 milli L.R. annars vegar og Reykjavíkurborgar og ríkis hins vegar. Hvað viðvíkur gerð nýrra samninga við sjúkrahús, taldi nefndin. að samningar L.R. við stjórnarnefnd ríkisspítalanna væru þjálli en borgarsamningurinn, einkum með tilliti til ráðningar lækna hluta úr degi. Nefndin var því sammála um að leggja til, að við breytingar á gömlum samningum eða gerð nýrra yrði til samræmingar stuðzt við ríkisspítalasamninginn. f ljós kom, að samningar voru ákaflega mismunandi að gerð og mismunandi hagkvæmir. Eins voru læknar ekki endilega sammála nefndinni um gæði ríkisspítalasamninganna við þær kringumstæður, sem voru á hverjum stað, og í sumum tilfellum virtust núverandi samningar hagkvæmari, þótt ekki væri alltaf auðvelt að bera samning- ana saman. Nefndinni var ljóst, að ekki væri skynsamlegt að svo komnu máli að ganga bert fram í að fá samningum brevtt til þess eins að samræma bá. Fremur bæri að stuðla að því, að allir nýir samningar og breyt- ingar á óhagkvæmum gömlum samningum j'rðu gerð í anda fyrr- nefndra samninga. Yfirferð á samningum starfandi lækna utan sjúkrahúsa er enn ekki lokið, þegar skýrsla þessi er skrifuð, en unnið verður að því fram að aðalfundi. Að lokum hefur nefndin haft bein afskipti af gerð ýmissa samn- inga, svo sem samningsins við Sjúkrahús Húsavíkur og fleiri, og virð- ist aukning hafa orðið á því, að læknar úti um land leiti til nefndar- innar um vandamál, er varða samninga. Virðist þetta staðfesta það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.