Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1967, Qupperneq 62

Læknablaðið - 01.10.1967, Qupperneq 62
204 LÆKNABLAÐIÐ Svo sem kunnugt er, hefur ný útgáfa „Lækna á íslandi“ undir rit- stjórn Vilmundar Jónssonar og Lárusar Blöndals verið lengi á döfinni. Gagnasöfnun af hálfu ritstjóra er lokið fyrir nokkru og bókin tilbúin til prentunar. Stjórn L.í. hefur á síðasta misseri haft nokkur afskipti af riti þessu, með því að nokkrum læknum þykir aðalritstjóri hafa tekið inn i ritið upplýsingar um einkamál fjölskyldna þeirra, er það eigi varðar. Hefur aðalritstjórn bókarinnar brugðizt mjög illa við tilmælum þessara lækna og stjórnar L.í. um úrfellingu áminnztra upplýsinga. Stjórn L.í. hefur bent útgefanda og ritstjórum á, að hér sé um þannig upplýsingar að ræða, að þær varði engan veginn bókina sem slíka og geti beinlínis valdið heilsutjóni og miska, ef þær birtast. Máli þessu er ekki lokið, en stjórn L.f. þykir leitt, að svo illa skuli hafa verið brugðizt við málaleitan hennar og þeirra lækna, er hlut eiga að máli. Eitt mál hefur verið lagt undir gerðardóm L.í. á árinu. Er því ekki lokið og mun ekki gerð nánari grein fyrir því hér. Formaður L.í. hefur verið fjarverandi frá því í byrjun febrúar- mánaðar 1967 og hefur því ekki getað samið ársskýrslu félagsins, en mun væntanlega verða kominn til aðalfundar 27. júlí næstkomandi. Ásmundur Brekkan, ritari L.l. Sigmundur Magnússon, gjaldkeri L.l. Fylgiskjal 2 GREINARGERÐ UM SKIPULAG HEILBRIGÐISMÁLA Á ÍSLANDI Inngangur. Félagsleg þróun á öllum sviðum þjóðlífsins einkennist af örri þenslu, ekki einungis í okkar landi, heldur um heim allan. Þensla þessi á að verulegu leyti rætur sínar að rekja til örrar tækniþróunar, breyttra hagfræðiviðhorfa, breyttra og síaukinna samgangna, en ekki hvað sízt til framfara og þróunar vísinda, þar með talin læknisfræði og henni skyldar greinar. Ekki skal reynt að leggja hér neitt mat á það, hvort þessi þensluþróun sé nauðsynleg eða æskileg og hvað hún muni leiða af sér, en horfast verður í augu við þá staðreynd, að á sviði heilbrigðismála er fremur um sprengingu en þenslu að ræða. Á þetta við í öllum löndum heims að meira eða minna leyti. Þróunin í heilbrigðismálum og ör framþróun læknisfræðinnar hef- ur mjög mikil áhrif á heildarmynd sjúkdóma, slysa, örorku og dánar- tölu. Tækni- og þjóðfélagsþróunin skapar einnig í sjálfu sér ný vanda- mál í heilbrigðisþjónustu og skipulagningu hennar með aukinni iðn- væðingu, tilflutningum fólks, aukinni vélvæðingu, sem m. a. hefur í för með sér aukin slys, bæði í umferð og annars staðar. Enn fremur eru vaxandi hættur á eitrunum og aukningu atvinnusjúkdóma, en á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.