Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1967, Síða 64

Læknablaðið - 01.10.1967, Síða 64
206 LÆKNABLAÐIÐ c) forspár um atvinnumál, samgöngur, tilflutning, byggingar, en nátengd slíkri rannsókn er d) forspá um skóla- og kennslukerfi. e) Á upplýsingum a) og b)-liðar þarf síðan að gera forspá um elli- og sjúkraframfærslu, en til hennar þarf sennilega 10 ára eftirmat (retrospective analysis) á framfærslu aldraðra, sjúkra og örkumla. 2. Gögn um menntunarniöguleika allra tegunda starfsmanna heil- brigðisþjónustu, þar sem tekið er tillit til a) framtíðarskipulags skóla- og menntunarkerfis, b) forspár um þróun annarra atvinnuvega í samkeppni um nýlið- un starfsfólks. Sérstakt tillit verður auk þess að taka við gagnasöfnunina til framtíðarþróunar háskólamenntunar í læknisfræði og tengd- um greinum, rannsóknaraðstöðu, sívaxandi þarfar á tækni- þjálfuðu aðstoðarstarfsliði. 3. a) Jafnframt ofangreindri gagnasöfnun fari fram rannsókn á hliðstæðum yfirlitsrannsóknum, sem gerðar hafa verið og eru í framkvæmd á Norðurlöndum, Bretlandi og í Bandaríkjunum. b) Nákvæm rannsókn á raunverulegum heildarfjölda starfs- manna í heilbrigðisþjónustu, innifalið allar tegundir lækna og hjúkrunarliðs í opinberu- og einkastarfi, allar tegundir tækni- menntaðs aðstoðarfólks, allar tegundir stjórnsýsluliðs og ann- ars starfsfólks, sem nú fæst við rekstur heilbrigðismála beint eða óbeint. c) Athugun á fjárveitingu opinberra aðila og einkaaðila til heilbrigðismála, beint og óbeint, á síðasta 10 ára tímabili, sundurliðuð, ásamt mati á nýtingu fjárins í hinum mismun- andi þáttum heilbrigðisþjónustunnar, innifalið sjúkrahúsbygg- ingar, rannsóknarstörf á vegum opinberra aðila og einkaaðila, menntun og námsferill heilbrigðisstarfsfólks o. s. frv. III. Núverandi ástand Samhliða þessu er gerð athugun á núverandi ástandi heilbrigðis- mála: a) Stjórnsýsluleg og læknisfræðileg skipan heilbrigðisstjórnar- innar. b) Löggjöf um heilbrigðismál. c) Fjöldi læknishéraða. d) Skipulag heilbrigðisþjónustu a. ö. 1. („prívatpraktiserandi" læknar, einkastofnanir til hjúkrunar og rannsókna, heilbrigð- is- og matvælaeftirlit í kaupstöðum og sveitum, skipan og rekstur sjúkrasamlaga o. s. frv.). e) Fjöldi, tegund og starf heilbrigðisstofnana. IV. Urvinnsla Við úrvinnslu þeirra gagna, sem getur um í II. kafla, verður að samhæfa viðtæka samvinnu þeirra stofnana og einstaklinga, sem að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.