Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1967, Side 68

Læknablaðið - 01.10.1967, Side 68
210 LÆKNABLAÐIÐ 2. Róttækar breytingar á yfirstjórn og stjórnun heilbrigðismála eru mjög aðkallandi og raunar óhjákvæmilegar til bess að fylgja eðlilegri félagslegri og læknisfræðilegri þróun. 3. Tafarlaust ber að hefja skipulags-og áætlanagerð og samhæfa hana þeim aðgerðum, sem þegar eru hafnar. 4. Vegna fjárhagslegrar og félagslegrar nauðsynjar ber að veita skipulagi heilbrigðisstofnana landsins í heild forgang (priori- tet) í áætlanagerðinni. 5. Nýta ber nútíma-tölvutækni og úrlausnafræði, enda grund- vallarforsenda fyrir gerð skipulags ,,models“. 6. Lifandi og virk áætlanagerð í heilbrigðismálum verður ekki framkvæmd á viðunandi hátt án virkrar þátttöku starfandi lækna og í nánu sambandi við samtök þeirra. Fylgiskjal 3 Ályktun um rannsóknir á skipulagi heilbrigðisþjónustu Aðalfundur L. í., haldinn í Reykjavík 27.—29. júlí ’67, felur stjórn félagsins að vinna að því, að heilbrigðisstjórn landsins hefji sem fyrst framkvæmdir á þeim grundvallarrannsóknum varðandi skipun heilbrigðismála, sem lagt er til í greinargerð þeirri, er lögo hefur verið fram á fundinum. Ólafur Bjarnason, Sigmundur Magnússon, Ásmundur Brekkan. F y 1 g i s k j a 1 4 14. gr. Breyting á samningi L. í. og T. R.: Fjarvistir og veikindaforföll lækna Ef læknir er veikur eða fjarverandi vegna náms eða í fríi, er hann skyldur að sjá samlagsmönnum sínum fyrir fullnægjandi lækn- ishjálp. Vari frí lengur en sex vikur, án þess að um sjúkdóm eða nám sé að ræða og önnur lögleg forföll, er samlagsmönnum hans heimilt að velja sér annan lækni frá næstu ársfjórðungsskiptum. í sjúkdómsforföllum þarf læknir þó ekki að fá annan lækni fyrir sig, ef veikindi hans vara ekki lengur en 30 daga alls á ári, og greiðir sjúkrasamlagið þá læknishjálp samlagsmanna hans eftir gjaldskrá þann tíma. Vari veikindi læknis, sem hefur ekki náð 67 ára aldri, samfellt lengur en 30 daga, greiðir samlag að þeim tíma loknum helming fastagjalds til viðbótar venjulegu fastagjaldi, á meðan veik- indin vara, þó ekki lengur en 90 daga á tólf mánuðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.