Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1967, Side 70

Læknablaðið - 01.10.1967, Side 70
212 LÆKNABLAÐIÐ ríkisspítala-samningunum, að svo miklu leyti sem unnt væri. Þannig var gerður samningur við Sjúkrahús Húsavíkur á þeim grundvelli, og eins gerði Guðmundur H. Þórðarson samning, sem að nokkru var byggður á sama grundvelli, við Sjúkrahús Stykkishólms, og nú ný- lega hafa verið gerðir samningar milli Sjúkrahúss Patreksfjarðar og þeirra læknanna Guðmundar I. Guðjónssonar og Þóris Arinbjarnar- sonar, sem að nokkru var reistur á fyrrnefndum samningum, en þó með viðaukum, læknunum hagkvæmum. Það virðist fara í vöxt, að læknar leiti til samstarfsnefndarinnar varðandi kjaramál og samningamál, og er því alveg augljóst, að starf- semi þess má ekki falla niður, heldur ætti að eflast. Hins vegar er athugandi, hvort nefndin sé ekki óheppilega stór, þar sem reynslan sýnir, að fjölmennar nefndir eru að öðru jöfnu ekki eins vel starf- hæfar og minni nefndir. Það er og athugandi, að mjög hæpið er að leggja samninga fyrir samstarfsnefnd, eftir að samninganefndir eru búnar að þjarka um þá, og halda, að samstarfsnefnd geti á einn eða annan hátt neitað að samþykkja þessa samninga. Hitt virðist hins vegar augljóst, að sam- starfsnefnd getur á annan og betri hátt haft áhrif á stefnu samninga í framtíðinni, einkum með því að hafa samband við samninganefnair fyrir samninga og beina kröfugerð í þá átt, sem samstarfsnefnd og samninganefndir telja einna helzt hagkvæmast. Hér er raunar ekki um neina efnislega breytingu á hlutverki samstarfsnefndar að ræða, heldur má miklu fremur líta á þetta sem breytt viðhorf eða breyt- ingu á vinnubrögðum nefndarinnar, er hún reynir að ná sem rnestri samræmingu á launakjörum lækna. Sú er trú mín, að verkefni það, sem samstarfsnefnd hefur verið fengið, sé mjög verðugt og sjálf- sagt sé að halda merkinu uppi og vinna enn betur á komandi árurn að þessu marki en samstarfsnefndinni lánaðist á síðastliðnu ári. Sigmundur Magnússon. Fylgiskj a 1 6 Læknafélag íslands Domus Medica Reykjavík. Efnaliagsreikningur í árslok 1966 EIGNIR: Sparisjóðsbók nr. 8039 Búnaðarbanka íslands .... kr. 120.583.92 — — 8123 — — ......... — 20.814.87 Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis Sp. 24566 .... — 41.381.67 Landsbanki íslands Sp. 1714 .... — 1.028.33 Verðbréf .............................................. — 15.000.00 Útgáfuréttur að Læknatali .................... — 100.000.00 Domus Medica .......................................... — 1.058.636.00
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.