Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1967, Síða 74

Læknablaðið - 01.10.1967, Síða 74
214 LÆKNABLAÐIÐ I' y 1 g i s k j a 1 7 Fjárhagsáætlun Læknafélags íslands fyrir árið 1967 TEKJUR: Árgjöld (230X4500) kr. 1.035.000.00 Vaxtatekjur ............................................. — 18.000.00 Aðrar tekjur ............................................ — 25.000.00 Kr. 1.078.000.00 GJÖLD: Hlutdeild í sameiginlegum skrifstofukostnaði lækna- félaganna ........................................ kr. 400.000.00 Annar skrifstofukostnaður, ferðakostnaður og risna . . — 100.000.00 Tillag til Domus Medica ............................... — 390.000.00 — Ekknasjóðs ................................... — 48.000.00 — — Læknablaðs ................................... — 92.000.00 —■ — BHM .......................................... — 34.000.00 Rekstrarafgangur ...................................... — 16.000.00 Kr. 1.078.000.00 GREINARGERÐ í þessari áætlun er reiknað með, að félagsgjöldin hækki úr kr. 4.000.00 í kr. 4.500.00 fyrir hvern félagsmann og hækkunin renni til Domus Medica í formi hækkaðs tillags. Þá hefur stjórn D. M. farið þess á leit við læknafélögin, að þau greiddu til viðbótar húsaleigu fyr- ir skrifstofu félaganna, allt að 12.000 kr. á mánuði. Ef á það verður fallizt, er auðsætt, að hækka verður félagsgjöldin enn meira eða í kr. 5.000.00, til þess að jöfnuður náist. Aðalhækkun áætlaðra útgjalda er hluti L. í. af sameiginlegum skrifstofukostnaði, en L. í. greiðir nú þennan kostnað að hálfu samkv. samkomulagi stjórna félaganna. Þá er hækkun sú á tillagi til Domus Medica, er að framan segir, úr kr. 1.200.00 í kr. 1.700.00 fyrir hvern félagsmann. Tillagið er hér fært til gjalda, en í reikningum félagsins er það bókfært sem eign þannig, að tekjuafgangur verður hærri sem framlaginu nemur, en greiðsluafgangur sá sami. Gert er ráð fyrir nokkrum kostnaði vegna læknaþings og aðal- fundar L. í. nú í sumar og móttöku erlendra gesta í þvi sambandi, og er tekið tillit til þess í áætluninni. Ráðgert er að gefa innflytjendum lyfja og lækningatækja kost á sýningu í húsakynnum Domus Medica í sambandi við læknaþingið, og má reikna með, að einhverjar tekjur verði af henni. í framangreindri fjárhagsáætlun er teflt á tæpasta vaðið með greiðsluafkomu félagsins. Reiknað er með betri innheimtu árgjalda en verið hefur og gjöld áætluð svipuð og á yfirstandandi ári.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.