Læknablaðið - 01.10.1967, Page 77
LÆKNABLAÐIÐ
217
kr. 11.700.00 umfram heimild. Að öðru leyti höfum við ekkert athuga-
vert fundið.
Miðað við ofanskráðan reikning, mega styrkir, sem veittir verða
á árinu 1967, vera kr. 77.061.30, sem eru % hlutar af framlagi Lækna-
félags íslands og vöxtum.
Reykjavík, 10. marz 1967.
Björn Steffensen & Ari Ó. Thorlacius
Endurskoðunarstofa
Björn Steffensen.
(sign.)
Eignir 31/12 1966
VERÐBRÉF:
Eimskipafélag íslands kr. 1.000.00
Vísitölubréf Veðdeildar Landsb — 6.000.00
BSR. Xl-fl. C — 10.000.00
— — D — 5.000.00
BSR. LlX-fl. (n. v. kr. 20.000) kaupv. kr. 14.000.00
+ afföll 1966 — 400.00 — 14.400.00
Bsf.SVR. Vll-fl. (n.v.kr. 80.000) kaupv. kr. 56.000.00
+ afföll 1966 — 1.846.15 — 57.846.15
Verðtryggð spariskírteini ríkissj kr. 50.000.00
+ áfallnir vextir — 5.515.00
+ . — vísitöluuppbót — 19.818.85 — 75.333.85
Kr. 169.580.00
SPARIS JÓÐSBÆKUR:
Búnaðarbanki fsl. nr. 8014 kr. 36.518.41
35738 — 224.334.78
35954 — 18.177.42
36738 — 30.99
Landsbanki ísl. — 79188 — 296.497.37 — 575.558.97
Hjá reikningshaldara — 17.79
Kr. 745.156,76
Fylgiskjal 10
Ályktun um ráðstefnu um skipulag heilbrigðismála
Aðalfundur L. í. 1967 felur stjórn L. í. að beita sér fyrir, að hald-
in verði ráðstefna um skipulag heilbrigðismála. Skal leita samvinnu
við heilbrigðismálaráðherra, landlækni, Alþingi, Samband ísk. sveitar-