Læknablaðið - 01.10.1967, Page 89
LÆKNABLAÐIÐ
Langverkandi anabdlskur steri
ANADUR(R)
(19-nortestósterón-3-(p-hexoxífenýl)-própíónat).
Ein stunga á mánuði
Tilraunir hafa sýnt, svo að efalaust er, að ANADUR dregur úr
niðurhroti forefna (prótein) og verkar lengur en nokkurt annað
sambærilegt lyf.
Með ANADUR má fá kröftuga anahólska verkun, enda þótt
skammtar séu litlir.
Ábendingar um notkun:
ANADUR á við hvers konar sjúkdóma, einkum langvinna sjúk-
dóma, þar sem niðurbrot forefna er meira en nemur samteng-
ingu (sýntesu) þeirra.
ANADUR má enn fremur reyna við mikil og útbreidd brunasár
og beinruna (osteoporosis).
Þá á ANADUR sömuleiðis mikinn rétt á sér til þess að draga úr
niðurbroti forefna í líkamanum við langvinna meðferð með
barksterum.
Frábendingar (contraindicationes):
Krabbamein í blöðruhálskirtli.
Forðast ber að nota anabólska stera á fyrsta þriðjungi meðgöngu-
tíma þungaðra kvenna.
Gjöf:
50 mg á mánuði. — Koma skal Iyfinu djúpt í vöðva.
Umbúðir:
Púlir (ampullae) með 50 mg; 1, 3 eða 10 púlir í umbúðum.
Einnota dælur með 50 mg; 1, 3 eða 10 einnota dælur í innbúðum.
IVIEKOS, HELSIMGJABORG, SVÍÞJÓÐ
Heildsölubirgðir: G. ÓLAFSSON H.F. — Sími 24418.