Læknablaðið - 01.10.1967, Page 104
Allar hafa
ráðið bót á óreglu-
legum blæðingum með
Norlestrin 21
Hin einfalda þriggja vikna skömmtun
og einnar viku hvild ásamt nýju
handhægu umbúðunum um Norlest-
rin útiloka mistök hjá sjúkiingnum.
Norlestrin inniheldur 0,05 mg af
ethinyloestradiol, sem er þaulreynt
efni, er verkar mjög líkt hinu eðli-
lega oestrogenic hormóni, og lítið
magn, 2,5 mg, af norethisterone
acetate, eitt hinna öflugustu pro-
gestational efna. Miklar læknisfræði-
legar tilraunir og reynsla um ailan
heim staðfesta eiginleika þess til að
koma í veg fyrir þungun án þess að
draga úr eiginleikum konunnar til að
ala afkvæmi síðar, svo sem komið
hefur í ljós, er konur hafa orðið
barnshafandi eftir að hafa hætt inn-
töku. Norlestrin fæst i umbúðum með
21 töflu.
| PARKE-DAVÍsl PARKE, DAVIS & COMPANY, HOUNSLOW, LONDON, ENGLAND
Umb.: Stefán Thorarcnsen h.f. - P.O. Box 897 - Rcykjavilc - Laugav. 16 - Sími ZjOSl