Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 16
176 LÆKNABLAÐIÐ Ársskýrsla Læknafélags íslands starfsárið 1969-1970, flutt af formanni L.Í., Arinbirni Kolbeinssyni, á aðalfundi L.í. í Vest- mannaeyjum 1970. Inngangur Skýrsla sú, sem hér er birt, nær yfir tímabilið frá 15. september 1969 til 15. júní 1970. Gjaldskyldir félagar L.í. 1. janúar 1970 voru 306, þar af 242 í Læknafélagi Reykjavíkur. 15. júní 1970 voru íslenzkir læknakandíd- atar samtals 499, þar af meS lækningaleyfi 413; búsettir á íslandi 326, búsettir erlendis 173. Sérfræðingar voru 191, og skiptust þeir niður á 25 sérgreinar. Læknakandídatar án lækningaleyfis voru sam- tals 86 15. júní 1970. Stjórn félagsins skipuðu: Arinbjörn Kolbeinsson formaður, Friðrik. Sveinsson ritari, Guðmundur Jóhannesson gjaldkeri, Baldur Sigfússon meðstjórnandi, Brynleifur Steingrímsson meðstjórn- andi, Guðsteinn Þengilsson meðstjórnandi. Stjórn og Á aðalfundi L.í. í sept. 1969 voru þessir menn kosnir stjórnarfundir í stjórn: Arinbjörn Kolbeinsson formaður, til tveggja ára, Friðrik Sveinsson ritari, til eins árs, Guðmundur Jóhannesson gjaldkeri, til eins árs. Brynleifur Steingrímsson meðstjórn- andi, til tveggja ára, Guðsteinn Þengilsson meðstjórnandi, til tveggja ára, Baldur Sigfússon meðstjórnandi, til eins árs. Stjórnin hefur haldið 19 fundi á starfstímabilinu, þar af fjóra sameiginlega fundi með L.R. um þau mál, sem sérstaklega varða bæði félögin, svo sem rekstur skrifstofunnar, Domus Medica, Læknablaðið, gjaldskrá félaganna o. fl. Starfsemi Húsnœðið. Enda þótt breyting sú, sem gerð var á skrifstofunnar skrifstofuhúsnæðinu sl. ár, væri til bóta, er aðstaðan þó langt frá því að vera fullnægjandi. Sérstaklega er til baga, að afgreiðsla, vinnu- og fundarherbergi liggja hvert inn af öðru, og veldur sú afstaða því umgangi og truflun á vinnu starfsfólks. Loftræsting skrifstofunnar er óviðunandi, þrátt fyrir tilraun til endur- bóta sl. ár. Einnig er til baga, að geymslurými skrifstofu er mjög tak- markað. Áhöld. Tækjakostur er allgóður, en þó er endurbóta þörf. Fyrst skal telja úreltan fjölritara, handsnúinn, óþrifalegan, erfiðan og sein- virkan. Ljósprentunarvélin er bæði seinvirk og dýr í rekstri, allt að 100% fram yfir það, sem gerist með nýrri og fljótvirkari vélar. Þörf' væri fyrir frímerkjavél, þegar senda þarf út fundarboð og þess háttar til mörg hundruð einstaklinga með mjög stuttum fyrirvara, sem al- gengt er. Nú eru í notkun á skrifstofunni tvær rafmagnsritvélar af fullkomnustu tegund með sömu leturgerð, og auðveldar það mjög alla vinnu við vélritun. Starfslið. Fast starfslið skrifstofunnar hafa verið þrjár stúlkur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.