Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 215 vanskapnaði hjá mannsfóstr- um. Vanskapnaður af völdum talídómíðs var að ýmsu leyti svo sérkennilegur (selshreifar og' annar misvöxtur í útlim- um), að orsakasamhengi milli þessa og töku lyfsins var til- tölulega snemma ljóst. Til- raunir með talídómíð hafa þó síðar staðfest, að vanskapnað- ur af völdum þess er í eðli sínu mun margþættari en í fyrstu var álitið. Rannsóknir á tíðni vanskapnaðar yfirleitt hjá mánnsfóstrum benda og til or- sakasamhengis við töku lyfja á meðgöngutímanum án ]jcss, að unnt sé að henda á sérstakt samhcngi milli töku tiltekinna lyfja og ákveðins vanskapnað- ar eða misvaxtar. Vissulega er þörf miklu frekari rannsókna á þessu sviði og sums staðar er þegar unnið mjög markvisst að því að reyna að skýra nánar þá hættu, sem mannsfóstrum getur stafað af lyfjum. Unz árangur slíkra rannsókna hef- ur komið i Ijós, ber eindregið að vara þungaðar konur við allri óþarfa lyfjatöku á með- göngutímanum. Þetta á jafnt við um „saklaus“ lyf, eins og acetýlsalisýlsýru og vítamín, og önnur lyf, sem læknar hneigjast til að kalla hættu- legri. FRÆÐSLUSTARFSEMI LÆKNAFÉLAGAKNA Framhalds- og viðhalds- menntun lækna hefur nokkuð Jjorið á góma að undanförnu. Er skemmst að minnast fyrir- lestrar enska læknisins, Sir George Godbar, á vegum lækna- félaganna í september sl. um viðhaldsmenntun lækna i Eng- landi. Skömmu síðar var þetta efni á dagskrá læknaþings L.I., þar sem dr. Jon Skátun, for- maður norska læknafélagsins, Tómas Helgason prófessor og örn Bjarnason héraðslæknir, fluttu allir erindi, og mun er- indi Tómasar birtast liér i blaðinu. Enginn vafi er á því, að læknar almennt viðurkenna þörf og mikilvægi framhalds- menntunar, enda er það talið með skyldum þeirra að lialda menntun sinni við. Kom þetta greinilega fram á læknaþingi, en þær umræður verða annars ekki raktar frekar hér. Á læknaþingi var samþykkt álykt- un um, að gefa skuli fram- haldsmenntun meiri gaum en hingað til hefur verið gert. Er í ályktuninni lögð áherzla á, að fjölgað verði skipulögðum nám- skeiðum og „í samningum sé gert ráð fyrir, að framhalds- menntun sé fastur liður í starfi lækna, og komi það fram bæði í vinnutíma og greiðslu ferða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.